Ný félagsrit - 01.01.1853, Blaðsíða 15
BREF UM ÍSLAIND.
15
sem helzt hafa tækifæri á a& koma sonum sínum til
mentunar og frama, muni vilja fara aí> láta þá læra þah,
sem byggíngarfræhinni vifevíkur, t. a. m. a<5 höggva grját,
brenna kalk og annaö því um líkt, en alls þessa þarf
þó meö, ef viö eigum nokkurn tíma aö geta losast vih
moldarkofana, og alla þá ögæfu sem þeir færa yfir land
vort og þjóhina.
Eg býst nú víö þér muni þykja eg býsna útúrdúra-
samur, Jón minn, þar sem eg er stundum aí> teyma þig
inan um hverina, og fer svo frá þeim, þegar minnst varir
til sjúklínganna; en þab gengur nú svo fyrir þeim, sem
hafa ymsu aí> gegna, aí> menn veröa stundum aí> líta
svona sitt í hverja áttina, einkum þegar tíminn er naumur,
en menn vilja þó bera sig aí> skýgnast eptir því," sem
fyrir augun ber.
þegar eg fór aptur austur, þá var& eg aö fara Oxar-
hryggi og yfir Hálsa, því ófært þótti ab leggja fyrir Ok
aptur, þarsem snjóaö hafbi á fjöllin á mcöan vi?> vorum
fyrir vestan; sýndu Borgíiöingar mer þá góövild, aö leiö-
beina mér sem þurfti. þaö gegndi furöu um þann tíma
(þaö var 6 Maí) hvaö allt var fariö aö grænka, og
máttu hafa þaö til merkis hér um, aö grænir toppar voru
komnir vib Biskupsvöröu í Sæluhúsum þegar viö fórum
austur, svo aö hestar okkar vildu ekki eta sílgræna
tööuna, en fóru á beit í brekkuna fyrir ofan Sæluhúsin.
Viö hvíldum lengi á þessum staö, því mér þótti einsog
einskonar fýsn aö vera á þeim staö, hvar hinn mark-
veröi biskup okkar Jón Vídalín haföi skiliö viö heiminn:
þaö liggur ennþá stór grjótlirúga þar sem tjald hans
haföi staöiö, og hjó eg meö meitli minum og steinhamri
fángamark mitt í eina helluna í grjóthrúgunni, og mun
þaö sjást á meöan hellan er heil. þegar viö komum