Ný félagsrit - 01.01.1853, Blaðsíða 32
32
UM GODORD.
meí ánni aí> vestan verfeu, fram meb Soginu uppab Hrafna-
gjá og svo þaijan beint í útnorbur, allt vestur at Botnsá.
Allt þetta land eignaSi Ingúlfr sér upprunalega, og allir
þeir, sem síban túku sér þar bústabi á eptir honum, urbu
aí> gera þaí) meb hans rábi. En þú er þetta ei svo ab
skilja sem þeir í nokkru tilliti væri honum háfeir, hvab
frjálsri eign á lendunum vib kom, úr því hann einu sinni
var búinn aí> leifa þeim ab setjast nibur í sínu landnámi.
þeir menn, sem sjálfir voru færir um aö búa út skip og
flytja sig meb allt skuldalib sitt til úbygbs lands, voru
of miklir höfbíngjar og höfbu unnib of mikib til þess ab
mega halda sjálfræbi sínu, til þess ab þeim gæti dottib
f hug ab taka þeim kosti, ab gjörast landsetar nokkurs
manns, hver sem svo var, og ríki þess manns, sem
fyrstur hafbi numib stúrt hérab, lýsti sér því abeins vib
abkomu hvers nýs skipseiganda í því, ab hann vildi rába
hvort þeir allskostar mættu nema land ebur eí í hérabinu,
og lét hann þá líklega sem optast gjalda sér eitthvab
fyrir leifib; en landsetar og leigulibar urbu abeins þeir,
sem ei voru færir um ab kaupa sér lönd, eba þeir af
hasétum og skipverjum höfbíngjanna, sem þeir leigbu
abeins parta úr landnámi sínu til ábubar, en gafu þá ei til
fullkominnar eignar. Ingúlfr landnámamabur t. a. m.
hafbi því ab lögum engin yíirrab ytir þeim mönnum, sem
numib höfbu land í hans hérabi, eptir ab hann einu sinni
var búinn ab leifa þeim þetta, en allir þeir höfbíngjar,
sem þar bjuggu, álitu sig eflaust jafníngja ab rétti, ef
þeir á annab borb höfbu efni og dug til ab koma sér
fram, og því er þab t. a. m. stundum, ab manni finnst
mega telja fleiri, enn þrjú goborb í hverju þíngi; allt
var svo frjálst heima í hérabi, ab menn gátu skipt stjúrn-