Ný félagsrit - 01.01.1853, Side 70
70
UM GODORD.
t'raiu. En oss korna nú þó einkum Norbinenn vi&, og
eru |>eir líka, aí) Englutn einum undanteknum, hinir ein-
ustu af öllurn norbur]rjóbum í vorri heimsálfu, sem menn
hafi sannar fornraenjar og fornsögur fra, einsog Forngrikkir
á liinn bóginn eru hinir einustu af suöurþjóbunum, sem ]
nokkub kunnu ab segja vel frá fornöld sinni og nreb
sanni. Eru því og hin fornu fræbi Norbmanna, sem
Islendíngar, einsog alkunnugt er, einkum hafa varbveitt,
þeim mun markverbari sem þau eru einstakari, og í
þeim einum verbum ver nú því ab reyna ab leita upp-
lýsíngar um forna goba og komínga tign, eba norrænar
ættir, sem í fornöld byggbu Noreg og til Islands fóru.
Búumst vbr ei vib, ab vbr í þetta skipti getum komib
meiru í Felagsritin, enn sem þeim kaíla svarar, og viijum
því heldur halda ritgjorb þessari áfram í þætti sir í
öbrum árgangi og ljúka þar vib ab segja frá goborba
skiptíngunni í binum öbrum þíngum á Islandi, heldur enn
ab verba ab fara of íljótt yfir þab, sem eiginlega er undir-
staban til allrar fornaldar vorrar og svo samgróib vib
hana, ab hún skilst ei til hálfs, hali menn ei ábur nákvæm-
lega gefib gaum ab hinu.
J>ab var trú í forneskju, ab sá heimur hefbi fyrir
öndverbu verib í norbri, er þeir köllubu niflheim eba
fimbulheim ; þaban kom hrím, ís (sbr. ísarn, eisarn = járn),
vindur og jötnar, en þaban kom og grjót, járn (mel meil
og mál), eylifur andi og sjálfir hinir öflgu æsir; þaban
var upprunnib bæbi líf og daubi, og þeim heim var örninn
helgabur *). Næst þessum heim, en fyrir sunnan, hugbu
*) f>ab cr eptirtektavcrbt, ab orbib vindr og andi næstum
því í ölluin máluin er hib sama, og er þab því miklu rneira,
enn einber orbaleikr, þegar forumeun kalla hug manna vind