Ný félagsrit - 01.01.1853, Blaðsíða 58
58
l'M GODORD.
leiti bezt á því, sem í sögunni segir um uudirbúníng
hans til ab stefna Torfa mági sínum, því þá reib hann
einmiöt um Ölfusií), ab Hjalla, og svo upp meö ánni
aptur hinumegin til ab kvehja upp þíngmenn sína, og
stefndi þeim svo öllum saman til sín ab Mihfelli fyrir
austan vatn í þíngvallasveit. Hefir Grímkell gobi, eins
og vér ábur gátum, eptir þessu orhih aí) hafa Ölfusínga-
gohorb næst á undan þórroddi goí)a, því hann er meir
enn mannsaldri eldri, og er þá líkast til ah hann hafi
einmiht tekife þafe fyrstur upp, þó ei hafi þafe festst í ætt
hans. Um Hörfe son hans fór sem alkunnugt er, en
sonarsonarsonur Gnúps Grímkelssonar er afeeins talinn
Eirekr Grænlendíngabiskup, og lítur þá svo út, sem aö
minnsta kosti einhver grein ættarinnar hafi farife til Græn-
lands, sem einmifet var afe byggjast um þafe leiti Hörfer
var drepinn; hvort þorbrandr, sem búife hefir á
Ölfusvatni um 1100, hafi verife kominn frá Grimkatli efeur
ei, er nú ei hægt afe segja, þó nöfnin á sonum hans,
Torfi og Bjarni, sýnist afe benda til þess.
Af Harafearsögu Iítur svo út sem Grímkell gofei hafi
haft hof á bæ sínum, og þó þafe se mjög trúlegt afe svo
hafi verife, þá er þó öll frásögnin þar nokkufe ótryggileg
og óforn. Um þafe þurfa menn ei afe efast, afe eitthvert
sameiginlegt hof hafi verife fyrir þær sveitir, er vér höfum
talife til Ölfusíngagofeorfes, en til þess benda nú engin ör-
nefni, svo afe vér vitum, hvar þafe hafi stafeife; gat og vel
höfufehof hafa stafeife t. a. m. í Ölfusinu, þó bæfei Grím-
kell og aferir höffeíngjar heffeu minni hof á bæjum sínum.
Landife fyrir vestan þíngvallavatn, sem vér nú eigum
eptir afe telja, frá Öxará og líklega sufeur afe Hagavík í
Graf’níngi, nam fyrst Hrolleifr, son Einars Ölvissonar
barnakarls, brófeir Óleifs breifes, föfeur þeirra þormófes