Ný félagsrit - 01.01.1853, Blaðsíða 122
122
liM GODORD.
Ijósara, háls hvítari hreinni mjöllu.“ Rígr f<5r burt þa&an
og „libu meir at þat mánufsir níu,“ en þá <51 m<5f)ir svein-
barn og köllubu jarl: „bleikt var hár, bjartir vángar,
ötul voru augu sem í yrmlíngi;“ og aö þessum
dreng kom síban Rígr gángandi úr runni og kvahst vera
fabir hans, gaf honum nafn sitt og kendi honum rúnir
og allar konúnglegar listir og íþrúttir, og „þann baÖ
liann eignask óbalvnllu, óbalvöllu, aldnar byg&ir.“
Jarlinn átti ei sem bændur ab hafa þá fyrirhöfn ab erjæ
og yrkja jörbina, en hann átti strax m e b h e r n a f> i ab
eignast þau lönd og njóta þeirra, er abrir höfbu ábur gert
frjófsöm meb erfibi sínu, og því fór nú Rígr jarl undir-
eins á stab og reib um „hblug fjöll unz at höllu kom,“
en þar vakti hann víg, „völl nam at rjóba, val nam at
fella, vá til landa.“ Eptir þab réb hann einn átján
búum og veitti mönnum sfnum gnógt aubs og gersema,
„hríngum hreytti, hjó sundr baug“,*) og þá ðk
hann „úrgar brautir“ ab liöllu, „þar er hersir bjó,“ og
eignabist dóttur hans, mjög mjóvaxna, „hvíta og horska“,
er köllub var E r n a. Lýsíngin á samlífi þessara úngu
sælu hjóna, sem allt er lagt uppí hendurnar á, í mótset-
níngu vib þá, sem þurfa ab vinna fyrir lífi sínu og því
*) I þessum tveimur vísuorbum liggur fólginu allur riddaraskapur
mibaldanna, sem ei er efunarmál ab fyrst er kominn upp
mebai Norbmanna x Normandí. I fornum frakkneskum ridd-
arakvæbum, sem öll eru upprunalega komin þaban, er riddur-
unum æ talib þab til mests gildis, einsog fornkouúngum, ab
vera sem örlátastir, og svo heflr reyndar verib álitib hjá öllnm
germanískum þjóbum, þó Norbmenu hafl sfat þab bezt og
kurteyslegast i sínum kvæbnm. Fornkonúngar og söguriddarar
máttn gjarnan taka fe meb ofbeldi (og háska?) af öbrum, abeins
ab þeir væri örir á því síí)an vi& sína menn og „hreyttu
baugum“ einsog Rígr jarl og hans ættmenn.