Ný félagsrit - 01.01.1853, Blaðsíða 19
BREF UM ISLAND.
19
á þeim seinustu öldum, þá er landib nú sem stendur
allteins hjálparlaust og þaí) var um þær mundir. þú
manst ab á áliöinni 18du öld dóu einusinni níu þús-
undir manna á þremur árum, og þóttu það þá býsn og
eitthvert mesta mannfall, eptir stóru bólu, en þaö er nú
oröinn mjög lítill munurinn hjá okkur á þessari öld, því
frá 1843 til 1847 hafa dáiö á íslandi nærfellt sjö þús-
undir, og er þai) meira enn tíundi hver af allri fólks-
tölunni. Læknar nokkrir enskir, sem hafa ritaö um
heilsufar fólks og manndauöa á Englandi, telja þaö meÖ
býsnum, aö í Liverpool deyi 29di hver maöur aö öllum
jafnaöi, og segja þeir og sanna meö skýlausum reikníngi,
aö þaö só í rauninni meiri hætta aö búa í Liverpool,
en þó menn ættu aö vera í bardaga allblóöugum; en hvaö
helduröu aö þessir menn segöi um ástandiö á íslandi?
eöa helduröu, aö nokkur bardagi í heimi hafi nokkurn
tíma veriö svo blóöugur, aö í honum hafi falliö á þriggja
ára fresti meira en tíundi hver af heilli þjóö? —
þaö er hreinn óþarfi fyrir prestana okkar, aö vera aö
gjöra þakkarbænir fyrir rósemd þá og friö, er viö eigum
aö lifa í, því þaö er hægt aö sýna og sanna þaö meö
ljósum og ómótmælanlegum reikníngi, aö vör heyjum hiö
hættumesta stríö á hverju ári, þó aldrei sjáum vér manns
blóö og þó aldrei eigum vér eina grélu til aö verja okkur
meö, hvaö sem okkur er boöiö og hvaö sem aö höndum
keniur.
þaö er ekki annaö sýnilegt, ef þessu fer fram, og
vér bætum ekki ráö vort, en aö, ef vér á þessari öld megum
*t;iga von á slíkri óáran, sóttum og eldgosum, sem veriö
hafa á hinum öldunum — og hví skulum vér ekki mega eiga
von á því sem veriö hefir? — þá erum vér viö endalok
aldar þessarar í sama staö og viö byrjan hennar, eöa ef til
2*