Ný félagsrit - 01.01.1853, Blaðsíða 132
132
UM GODORD.
manna mjög svo skyldir, einsog þeir áttu líka fyrst
ad hafa skapast í þeirri mynd í Ymis holdi, og þab kvab
enn vera trú alþýhu í Noregi og sumsta&ar á þýzkalandi,
ah álfar og huldufúlk skríhi í ormslíki á dögum; Yölundr,
sem var ljúsálfr og annars svo fagur afe í fornkvæfeum er
tekife til hins „hvíta háls“ hans, er rfett á eptir kallafeur
ormr — svo nærri lá mönnum æ þessi húgmynd um
álfa. Um orma vita menn, afe þeir hafa hvössust augu
allra kvikinda, og eru þeir því æ í fornu máli kallafeir
fránir og allt, sem vife þá er kennt, t. a. m. sverfe;
héldu menn afe þafe væri hin snöru álfa augu, er þeir enn
heffeu þ<5 þeir afe öferu leiti heffei brugfeist í dýrs mynd,
rett einsog menn æ þóttust sjá mannsaugun, þ<5 seifemenn
brygfei sfer í sels efea hvalslíki, því augunum, er andlegust
eru allra skilníngarvita, átti enginn galdur afe geta breytt.
Bæfei Völundr og Fofnir eru því og kallafeir f r á n i r;
„ámun eru augu ormi þeim hinum frána,“ segir um
Völund í kvifeunni og Sigurfer kallar Fofni „hinn frána
orm.“ En Sigurfer er nú sjálfur líka kallafeur „hinn
fráneygi sveinn“, og um Helga Hundíngsbana nýfæddan
segir í kvifeunni, „hvessir augu sem hildíngar“,
svo afe allt þetta veröur mjög merkilegt og sjálfu ser
samkvæmt, þegar þafe er borife saman vife lýsinguna á
jarli í Rígsmálum, sem ver áfeur tilfærfeum, afe augu
hans voru „ötul sem í yrmlíngi.“ Er þaö allt
sönnun fyrir því, er ver höfum sagt, afe konúngum hafi
jafnan verife lýst sem Ijósálfum og gofekynjufeum vættum,
einkum hvafe augunum vifevíkur, því í þeim áttu þeir
allir afe hafa ægishjálm; Ofcinn sjálfur var kallafeur
Báleygr, og augu Svanhildar Sigurfear dottur voru svo
björt, afe hestarnir þorfeu ei afe renna á hana, og orfea-
tiltækife, „afe hafa orm í auga“ var svo algengt, afe