Ný félagsrit - 01.01.1853, Blaðsíða 136
136
UM GODORD.
og v&r áíiur höfum drepib á, og bætum viir því nií lu'r vib
því til sönnunar, a?> þah er Guömundr ríki, sem kallar
þöri Helgason tiginn mann í Ljásvetníngasögu og eins er
fngimundr gamli kalla&ur tiginn í Vatnsdælu s. 96*).
Sýnist og hin upprunalega merkíng orBsins beinlínis ab
sanna þetta, því tiginn er í raun og veru öldúngis hib
sama orh sem tigjaöur og kemur af tigi, gúbur
búníngur, einkum herskrúbi e&a hertigi. Sjá menn hiir
aí) þessi þý&íng orbsins svarar öldúngis til upprunamerk-
íngarinnar í jarl, svo aí) hvorttveggja er haft um her-
búinn mann eöa hermann, og ver&ur nú hðr enn mjög
eptirtektaverbt þab, sem í fornum kvæ&um segir um fæö-
íngu nokkurra konúnga. í Helgakvi&u Hundíngsbana kve&ur
hrafn vi& hrafn: „stendr í brynju burr Sigmundar dægrs
eins gamall, nú er dagr kominn“, og er sí&an bætt
vi& a& fa&ir hans hafi sjálfur gengi& úr orrustunni til a&
færa hinum únga grami gullbúi& sver&; en í Hervarar-
sögu segir, og er þa&, ef til vill, enn fornara: „Hlö&r var
þá borinn á Húnalandi meí saxi ok me& sver&i,
sí&ri brynju, hjálmi hríngreif&um, hvössum
mæki, mari vel tömum á mörk inni helgu“, og útlistar
*) Erlfngr Skjálgsson svara&i Ólafl Tryggvasyni, er hann bau% a&
gera hann a& jarli, a& fe&nr sínir hef&u veri& hersar og vildi
hann ei meiri tign enn þa&, svo það sýnist svo sem hann
hafl Jn5 jafnvel á fieim tímum enn áliti& hersdóminn tign. En
fiessi sko%un varð þó alltaf a& hverfa meir og meir eptir því
sem ríki konúnganna óx, svo a& seinast var& ei nema einn
jarl í ríkiuu, er konúngar lofu&u a& eiga tignarnafn me& sér,
og var& þetta ástand. í Noregi, sem mjög eðlilegt var, a& hafa
líka þau áhrif á íslandi , a% go&or%smenn væri ei heldur
kalla&ir tignir, þó þeir vel hef&u mátt heita þa& a& fornum
si&, á&ur enn ríki konúnga var or&i& svo miki&.
V