Ný félagsrit - 01.01.1853, Side 82
82
UM GODORD.
og því er allt svo eldgömul og rótgróin trú um Siguríi
fofnisbana, Volsúnga, Gjúkúnga og Húna, en ei neinn
sagnaruglíngur frá þjú&flutníngstímunum sem sumir halda.
Konúngaættir þær, er töldu ætt sína til goöanna og menn
síbán höf&u sannar sögur af, hMdu menn því og, ab
a&eins væri leifar þessara gohbornu frumþjúha, leifar frá
þeim tímum, sem Eyvindr skáldaspillir svo snildarlega
hefir lýst í þessum fáu orhum og kdllar O&inn þar jötíia-
vin, því sá Norbmabur kunni enn vel aí) „yppa Gillíngs-
gjöldum“, þú nú kunni enginn:
reglur fyrir honum, og var hann eflaust til í öllum blóma
sínum í Noregi löngu fyrir daga Braga, samtíha hinum elztu
Eddukvæhum, sem öldúngis sömu tegundar kenníngum breghur fyrir
í, pð ástæíian sé æiinlega miklu minni til aí> beita peim Yifc
fornyrðalag, og yrí)i einkum a?) vera þaí) í upphafl, ec)a þar
sem efnifc í sjálfu ser er eins stórkostlegt og í fornkvifcunum;
en misskilníngurinn kemur af því, að útlendir menn hafa ein-
hvern veginn vanið sig á aí) álíta dróttkveftinn skáldskap nor-
rænan allt annaft, og líka miklu þýngri, enn hann er, og
skilja ei þann vígamó?) og hermannshvatleik, sem hann var
kveí)inn af. En, svo ver snúum aptur til Húna, þá má bæta
því vifc , afc menn héldu æflnlega ab konúngurn þeirra fylgdu
skjal dmeyjar, sem efclilcgt var: þar sem nokkurskonar
einherjaþjóí) og valhöllvar, þar ur^u og aí) vera valkyrjur, og
nú er ambskilií) þaí) sem í Atlakviím segir um,.Húna skjaldmeyjar,u
og aí) þær brunnu í húsum Atla .,inni aldrstamar“; úr Húna-
landi og af Vallandi fiugu og hinar suí)rænu meyjar til Völ-
undar og bræ?)ra hans, Ijósálfa allra, og þó Örvaroddssögu, því
miibur, sé nú mjög spillt, þá eru þaí) þó leifar af hinni uppru-
nalegu sögn, aí) hann (nokkurskonar norrænn Odýsbifr) lenti
seinast í Húnalandi, og þar voru sk j al dm e yj ar. ViWk-
jandi samlíkíngunni vi% Pelasga er þaib og eptirtektaverí)t, aí)
öll konúnganöfn Húna, t. a. m. í Buðlúnga ættinni, eru sækon-
únganöfn, og sjórinn alment kallaftr húnlögr, en Grikkir
héldu Pelasgar væri særunnin þjó?); hugmyndin er hin sama,
þó mart hafl milli borií).