Ný félagsrit - 01.01.1853, Side 178
178
UM KARTÖFLURÆKT.
garbstæSinu, og skal sá gröptur hlafeast upp, byrgjast
aptur meb grjóti eba hellum og slétta sí&an yfir svo
ekkert á beri í gar&inum. Hverfi ekki seila eba raki tír
garbinum vib þann gröpt sem gjörbur er innan garbs,
verbur ab grafa utan garbs þeim megin, sem líkindi eru
til ab seilan komi frá, svo djtípan gröpt ab náist fyrir
vatnsæbina og þarmeb leiba hana frá garbinum; þarnæst
er jarbvegnum og vaxtarmoldinni, sem mokab var saman
í hauga, dreift aptur jafnt yfir og um leib allir grashnausar
sundur pældir ebur maldir; þab sem þá kynni ab verba
eptir af jarbhnausum eba grasrót ofan á moldinni, þegar
btíib er ab jafna hana yfir, skal á ný melja og smækka
sem bezt verbur, og verbi þá ab síbustu nokkub eptir
ómalib af því, skal haga svo til, ab grassvörburinn snúi
ni&ur ab mold, en ræturnar upp; ftínar og sundurleysist
hnausinn betur vib þab og tíbarfar og lopt nær ab hafa
meiri áhrif á jörbina henni til frjófgunar á eptir.
Sé nú vaxtarmoldin, sem dreift var yfir, minni enn
svo ab htín jiemi kvartils þykku lagi yfir allt yfirborb
garbsins, verbur ab flytja gróbrar mold ab, og er þar' til
einkar vel fallin öll sú jörb, sem náb hefir ab uppleysast,
ftína og ummyndast, t. a. m. rtísta og rofa mold, gamlir
ösku- og afrakstrar haugar og fleira þessháttar. Eins er þab,
ab, vanti hinar jarbtegundirnar, sem minnst er á hér á undan,
t. a. m. sand eba leir, er ráb ab flytja þær einnig ab.
En sé ekki gobur jarbvegur í akrinum, sem sjaldan mun
vera, ef hann er settur í óræktabri jörb, ebur ef vaxtar
moldin er lítil og getur hvergi fengist ab, til ab auka
hana og bæta, verbur ab bæta hana, sem rnest verbur, meb
tabi, og er þá brunnib saubatab og hrossa betra þartil, heldur
enn ktíatab sem eykur arfa og kveikir yrmlínga í garbinum.
AUur þessi undirbtíningur verbur ab framkvæmast