Ný félagsrit - 01.01.1853, Blaðsíða 90
90
UM GODORD.
fyrir vestan, og höfíiíngjaætt þa&an hefir verib ætt Gieir-
röíiar á Eyri; er þar ab minnsta kosti einn goborös-
mabur, Arnkell gobi, sem sagt er aö hafi verib einn
hinn bezti mabur á Islandi í heibnum sib. Einhverstabar
af Hálogalandi var og þuríbr sundafyllir, sem nam
Bolúngarvík fyrir vestan meb Völusteini syni sínum;
fylgdi og rammleikur þeirri ætt, því þuríÖr var seibkona,
og því hefir Steinn sonur hennar verií) kallabur V ö 1 u -
Steinn, aí> hún var völva. Hefir hann og verið merkilegur
mabur; Ogmundr sonur hans var veginn á þórsnessþíngi^
og þá lagbist hann í rekkju af harmi einsog Kveldúlfr,
Egill og Háva&r halti; en þá hefir Egill, annar sonur
hans, farib til Gests Oddleifssonar og leitab rába til hans,
at> föbur sínum „batnaöi helstrí&.“ Gestr hefir þá kvebib
upphaf „Ögmundardrápu,“ lof um þann Ögmund, er veginn
var, og ætlab föbur hans ab bæta vi&, svo hann hresstist
eins og Egill Skallagrímsson, er hann kva& „sonatorrek“;
þaÖ hefir og Völusteinn gert og flutt fyrir Egli syni
sínum, en, því mi&ur, er nú of lítiö til af kvæ&i hans * *),
*) þa& vill happalega til a& dálftiö er tilfært eptir Völustein í
Snorra-Eddu, og er ein vísau au&sjáanlega upphaflÖ af því, sem
hann heflr bætt vií> kvæ&i Gests; hann byrjar svo og kve&ur
* augljóst af döprum og sollnum hug, en talar til Egils
sonar sins:
Heyr Míms vinar mína,
misr er fundr geflnn þundar,
vi& gómasker glymja
glaumbergs, Egill, strauma!
bæ&i á ek til brúðar
bergjarls ok skip dverga,
sollinn vind at senda,
seinfyrnd, götu eina.