Ný félagsrit - 01.01.1853, Side 66
66
L'M GODORD.
En til þess ab dvelja nú ei lengur vií) þessa menn, sem
vbr abeins höfum nefnt vegna ritgjörba þeirra um þau
sagt, ab mállfzka alþýbu í Noregi se enn líkari fornri nor-
rænu enn íslenzkan, sem þvf heldur ei meb rétti megi heita
norræna lengur. f>ab er sá hégómi ab öngu tali tekur, þar
sem hver, sem nokkub þekkir til, getur af egin reynzlu sann-
fært sig um, ab mál þab, er Islendíngar nú bæbi tala og skrifa
er ei ólíkara máli því, er Starkabr og Bragi gamli töiubu,
heldur enn frakkneska nú á dögum en frakknesku þeirri, er
Rousseau reit fyrir ekki fullri öld sfban, og vildi þo víst
Prof. Munch sjálfur, sem von er, sfztur manna álíta þetta
tvö mál, þar sern hann heflr verib ab berjast fyrir þvf, cg
þab meb mörgum góbum og sönunm ástæbum, ab alþýbumál
Norbmanna enn mætti heita norræna, þó ab þab, þvf uiibur,
sé víst, ab þab or nú ei annab enn mjög bjagabar mállýzkur,
sem varla má rita. Oskum vér þó af heiium hug ölium þeim
hamíngju, er vilja reyna ab gera þab ab sannri norrænu aptur,
og viljum eins líka trúa þvf, ab Norbmenn ab öbru leiti, einkum
vestan fjalls, kunni ab hafa haldib mörgum fornum sibum og
karlmennsku í öilu athæfl sfnu, sem lagst heflr nibur á íslandi
— en þab, seui satt er, verbur satt fyrir þvf, ab Islendíngar
enn á dögum tala hreina nornænu, en Norbraenn hvergi nærri.
Ekki er þab heldur réttara, sem sumir Norbmenn, og einkum
Munch, hafa sagt um nokkur fornrit íslenzk, ab þau myndi
vera skrifub í Noregi, þvf þab er, því mibur, vfst, ab sagnarit
hafa engin verib samin í Noregi nema hib litia ágrip l'heo-
dóriks; en sögur ailar og fornkvæbi, sem einkenniiegur norrænu
blær er á, eiga menn allt að þakka Hendíngum, nema hin
eldgömlu Eddukvæbi, sem ellaust eru úr Noregi, og kvæbi sumra
höfubskáldanna, til Eyvindar skáldaspillis, og eiga menn þó enn
Islendíngum ab þakka, ab þessi kvæbi nú eru til. Heflr nú
Jón þorkeisson (í Ritsafui Bókmeutafl.) greinlega sýnt þetfa,
hvab Fagrskinnu og Ólafssögu helga vibvíkur, en þó má bæta
því hér vib, ab álit Munchs á Fagrskinuu, sem upprunalega
norskri bók, þó hún sé jafuvel ei áreibanlegri enu svo, ab
húu stundum rugiar saman óvibkomandi kvæbum, hefir leibt
hann til ab byggja margar rángar ályktanir á henni, einkum
hvab tímataii vibvikur og helzt í öðrum parti Norbmannasögu
sinnar — og er það mein f svo góbri bók. Vonum vér og ab