Ný félagsrit - 01.01.1853, Blaðsíða 8
8
BREF UM ISLAND.
tvo höfSu þau minni áhrif, þ<5 sami væri kvil'irm, en
slíkt gat komiö af öhrum rökum og sannar ekki nrikib,,
einkum þareö mataræöiö var ekki eins og vera bar. Eg
haf&i meh mör nokkrar flöskur af þessum vötnum og
mun eg seinna skýra frá hvernig þau reyndust.
Af þeirri reynslu er eg hefi nú um þessi vötn, þori
eg aö segja svo mikiö, ab þau munu jafnan gefast vel,
þar sem þau eiga vih, en þafe hygg eg vera í nýbyrjaírri
lifrarbólgu og gulu; minna munu þau aí> líkindum orka
þar sem um sullaveiki er at) gjöra, nema þá aö eins aí>
þau sé vibhöfb í tíma, áí>ur en sullirnir eru or&nir mjög
magnabir. Yif> steinsútt til kviharins; er menn svo kalla
hjá oss, eru þau án alls efa ágætt mehal; eins vib gall-
steinum, og er þaö margkunnugt um allan heim aö hverinn
(.Sprudfil) vibKarlsbab er þaö bezta mebal sem fengizt
getur viö þessum kvilla, og hafa margar þúsundir manna
haft hiii mesta gagn af honum. Nú meö því gallsteinar
eru býsna almennir hjá oss, þá eiga slík vötn vel vib
margan mann, ef þau eru vii) höfi> á réttan hátt, en þess
ber þó jafnan ai> gæta, aí> hverinn, sem menn ætla sér
ab drekka af, hafl veriö nákvæmlega prófabur, því til
eru þeir hverar, sem óhollt getur verib ab drekka af til
lengdar. En meb því þab er ekki allra mebfæri ab prófa
hveravatnib svo sem hlýöir, þareb til þess þarf allmikla
kunnáttu í efnafræöinni og mörg verkfæri, þá ættu þeir,
sem reýna vilja hveravatniö, ekki ab drekka af öbrum
hverum en þeim, sem prófaöir eru, en þaÖ er stóri Geysir
okkar og litli Geysir vib Reyki í Ölfusi. Af báöum
þessum hverum geta þeir, sem þess þurfa, óhullt drukkiö,
ef þeir gefa gaum ab eptirfylgjanöi varúbarreglum:
1) Hveravötn skulu, jafnt sem ölkelduvatn, drekkast
á morgnana, þegar menn eru nýkomnir á fætur, og mega