Ný félagsrit - 01.01.1853, Blaðsíða 110
110
UM GODORD
ab á þriggja fylkna þíngi urbu menn aí) koma ser saman
um aí> velja eina tylft úr hverju fylki, og spursrnálife er
því aSeins, hver hafi haft rétt til ab nefna tylftina í dóm
fyrir fylkib. Á íslandi hefir þab nú verib svo á hinum
fornu fjórbúngsþíngum, — og Dr. Maurer hefir meb mesta
skarpleik og snilld sannab ab þrjár tylftir hafi líka æ verib í
hverjum fjórbúngsdómi á alþíngi*), — ab samþíngisgobar hafa
komib sér saman um ab nefna 12 menn í dóm fyrir sitt þíng,
og gat þab ei öbruvísi verib, þar sem þeir engan álitu yfir sér og
engir fylkiskonúngar voru; en í Noregi var þab aptur
eins eblílegt, ab fylkiskonúngamir fornu hefbi rétt til ab
nefna dómsmennina fyrir allt fylkib á samþíngum fleiri
fylkna, eins og hersarnir höfbu rétt til þess á fylkis og
hérabsþíngunum, þar sem konúngamir varla ætíb þurftu
ab koma og abeins voru vib staddir á sama hátt sem
Eiríkr blóböx á Gulaþíngi í máli Egils, án þess ab hafa
nokkub ab segja yfir dómsetníngunni. En vald smákonúng-
anna varb nú í þessu tilliti eins og öbru ab lenda hjá
Haraldi hárfagra, er hann vann lönd þeirra, og hann varb,
sem von var, aptur ab veita þab jörlum sínum og sýslu-
mönnum, hverjum í sínu umdæmi, og vonum vér því nú
') Dansk-íslenzkir lögfræbíngar hafa ábnr misskilib Grágás svo sem
hún segbi, ab abeins 9 menn skyldi vera í hverjum fjórb-
úngsdómi, þvert á móti því, sem Skapti lögsögumabur, er þó
mátti kunna lögin, segir í Njálu, en Dr. Maurer hefir ljóslega
sfnt ab þetta se eintómur misskiiníngur, og er þab furba, ab
hann, erlendur mabur, skuli fyrst hafa tekib eptir þessu. Níu
menn í dóm! þab hefði verib nokkurskonar gublast í fornöld,
og hver frjálsborinn mabur hefbi skammast sín ab vita ei slíkt;
en goborbsmabur, sem svu ambögulega hefbi sett dóm, hefbi ei
abeins orbib sekur fjörbaugsmahur um þíngsafglöpun , en lík-
lega óalandi og óferjandi um allt land fyrir gobgá.