Ný félagsrit - 01.01.1853, Blaðsíða 123
LM GODORD.
123
lítt geta noti6 þess, er nú svo snilldarleg í fáum orí)um,
ab varla munu dæmi til: „sarrian bjciggu þau ok sér
undu, ættir jóku ok aldrs nutu". Jarlskonan gekk æ
„und Iíni,u og frá sonum þeirra voru allir göfugir menn
og hermenn komnir. þeir vöndust skjútt, sem fabir
þeirra, vif) allan hermanns siö og komust þ<5 nokkru
lengra; um Ríg jarl er þab aðeins sagt ab hann hafi
„skelft lind“, en synir hans, sem eins og vib var afe
búast, eru látnir vera túlf*), skelfdunú aska, og standa
þessi oröatiltæki auösjáanlega í hinu nánasta sambandi
viö þaö, aö allir konúngar eru kallaöir „skilfíngar.“
En þ«5 var Konr, hinn ýngsti jarlsson, fremstur allra
bræöra sinna, og um hann er herumbil sagt hiö sama,
sem Ari segir í Ynglíngasögu um OÖinn. Hann kunni
allskonar rúnir, kunni aö deyfa eggjar, lægja sj<5 og kyrra
elda og sefa allar sorgir; hann kepptist viö föÖur sinn
í rúnum og bragövísi, og kunni allt betur; og hann
skyldi fuglamál og haföi „aíl ok eljun átta manna“, en þaö
svarar öldúngis til þess, sem annars voru forn og áreiöanleg
lög í Noregi, aö konúng skyldi bæta átta manngjöldum,
jarl fjárum, hersi tveimur og höld einum. Konr
hinn úngi öfelaöist og Rígs nafn, sém faöir hans, og hann
reiö á veiöar um merkur og skóga, en þá sagöi honum
králca, er á kvisti sat, einsog igfeurnar hvöttu Sigurö Fof-
nisbana til manndómsverka, aö Danr og Danpr ættu
miklu dýrri hallir og æöri óööl, enn þeir Konr og frændur
hans. Hefir nú aufesjáanlega átt aö koma frásögn um
þaö, hvemig Konr reiö lángar leiöir um „úrig fjöll“ unz
#) Synir jjræls eru og látnir vera tólf, og því mun rétt f npp-
talníngu sona Karls aí) lesa „Breií)r, Bondi,“ en ei „Breifcr-
bóndiu — þá veri&a þeir líka tólf, og mun svo vera til ætla?).