Ný félagsrit - 01.01.1853, Blaðsíða 9
BREF EM ISLAND.
9
menn alls ekki neyta neins morgunveröar fyrri, en svo
sem svari 1 klukkustund eptir ab menn hafa drukkib
seinasta bikarinn. Menn liafa jafnan ölstaup til aö drekka
úr, og á þab ab taka ekki minna en hálfan pela: þab
er mátulegt ab býrja meb 2 vatnsstaup á dag, og bæta
svo viö einu staupi daglega, allt ab 10 eba 12 staupum,
og fara svo fram í 3 til 5 vikur, eba jafnvel lengur, ef
þörf gjörist, þegar sjúkdómurinn vill ekki láta undan.
Ekki skulu menn drekka laugavatn, sem Iiggur allt of
lángt frá hverinum, heldur skal vatnib ausib rett vib
hverinn, eöa tekib úr honum sjálfum meb fötu, sem er
sökkt í hann; vatnib sjálft skal og ekki vera meira en rúm-
lega nýmjölkurvolgt, þá er menn drekka þab, og mega
menn ekki drekka meira en svari einu staupi í senn og
rjátla svo dálítib eptir hvert staup, svo sem svari hálfri
klukkustund, og gánga heldur hart ef menn þola, svo ab
ekki slái ab manni kulda. þannveg skal nú líba herumbil
hálf klukkustund á milli hvers staups, og þurfa því þeir,
sem drekka hveravatn og vilja hafa gagn af því, ab vera
árla á fútum; þö er þab nægilegt, þegar frammí sækir og
menn eru komnir ab 5 eba 6 staupum á dag, ab þab
líbi svosem svari einum fjúrba parti úr klukkustund mill-
um hvers staups, en þú skulu menn jafnan gánga nokkurn
spöl ofaná hvert staup.
2) þeir, sem drekka hveravatn, mega ekki borba
neinn þúngan mat og mjög litla eba enga feiti. þeir eiga
mest matar ab Iifa á lettmeti, svo sem vatnsgrautum,
nýjum sobnum fiski eba léttfengum kjötmat, svosem til
ab mynda kálfskjöti, lambakjöti, eba fuglakjöti. Skyr mega
þeir enganveginn borba og heldur ekki nema lítib eitt af
mjúlkurmat og honum þú lbttfengum, t. a. m. vellíng
sobinn úr nýmjúlk, vatni og grjúnum, eba grasamjúlk,