Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 84
84
UM RETT ISLENZKRAR TCNGU-
próf í íslenzku, og þab þó Islendíngar, sem höfbu hina
lögákvebnu hætilegleika, hefbu þegar fyrir laungu sókt
um þær. þab er nefnilega kunnugt, ab Norburmúla sýsla
hefir verib laus síban um vorib 1861, og Suburmúla sýsla
síban um haustib sama ár. í fyrra sumar var danskur
raabur, sem ekkert próf hafbi í íslenzku, settur í Norbur-
múla sýslu, þó ab íslenzkur sýslumabur meb fyrstu einkunn,
auk annara, hefbi sókt um hana ábur. þegar svona er
farib ab, þá hafa lagaákvarbanirnar um prófib í Islenzku
ekki mikib ,ab þýba, því eptir þessu getur stjórnin, þegar
einhver danskur mabur vill komast inn í embætti á ís-
landi, sett hann strax, og látib hann svo seinna taka
prófib, og veitt honum svo embættib. þab munu þó fáir
verba til ab neita því, ab þab sii fremur ótilhlýbilegt ab
setja mann í embætti, og láta hann hafa tekjur af því
til ab Iæra þar þab, sem er skilmáli fyrir ab hann geti
fengib embættib; þab er eins og manni væri veitt sýsla
þegar mabur færi ab lesa lög, til þess ab hafa tekjurnar
meban hann væri ab læra lögin. Oss getur ekki betur
fundizt, en ab stjórnin meb abferb þessari, án nokkurar
sanngirnis eba réttar átyllu, halli rétti þeirra Islendínga,
sem hafa sókt um sýslurnar, og ekki einúngis þeirra,
heldur rétti íslenzkrar túngu og íslenzks þjóbernis. Vér
sjáum því, ab þab tjáir ekki ab leggja hendur í skaut, þó
vér höfum fengib álitlegar og tryggilegar lagaákvarbanir
um próf þetta. Vér vonumst eptir, ab blabamenn á ís-
landi hafi nákvæmt athygli á máli þessu, og einkum
skorum vér á alþíng, ab þab á einhvern hátt hlutist til,
ab hluti vor verbi hér ekki fyrir borb borinn.
þó mart fleira mætti segja um þessa hlib málsins,
skulum vér þó hér stabar nema ab sinni, en snúa oss