Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 84

Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 84
84 UM RETT ISLENZKRAR TCNGU- próf í íslenzku, og þab þó Islendíngar, sem höfbu hina lögákvebnu hætilegleika, hefbu þegar fyrir laungu sókt um þær. þab er nefnilega kunnugt, ab Norburmúla sýsla hefir verib laus síban um vorib 1861, og Suburmúla sýsla síban um haustib sama ár. í fyrra sumar var danskur raabur, sem ekkert próf hafbi í íslenzku, settur í Norbur- múla sýslu, þó ab íslenzkur sýslumabur meb fyrstu einkunn, auk annara, hefbi sókt um hana ábur. þegar svona er farib ab, þá hafa lagaákvarbanirnar um prófib í Islenzku ekki mikib ,ab þýba, því eptir þessu getur stjórnin, þegar einhver danskur mabur vill komast inn í embætti á ís- landi, sett hann strax, og látib hann svo seinna taka prófib, og veitt honum svo embættib. þab munu þó fáir verba til ab neita því, ab þab sii fremur ótilhlýbilegt ab setja mann í embætti, og láta hann hafa tekjur af því til ab Iæra þar þab, sem er skilmáli fyrir ab hann geti fengib embættib; þab er eins og manni væri veitt sýsla þegar mabur færi ab lesa lög, til þess ab hafa tekjurnar meban hann væri ab læra lögin. Oss getur ekki betur fundizt, en ab stjórnin meb abferb þessari, án nokkurar sanngirnis eba réttar átyllu, halli rétti þeirra Islendínga, sem hafa sókt um sýslurnar, og ekki einúngis þeirra, heldur rétti íslenzkrar túngu og íslenzks þjóbernis. Vér sjáum því, ab þab tjáir ekki ab leggja hendur í skaut, þó vér höfum fengib álitlegar og tryggilegar lagaákvarbanir um próf þetta. Vér vonumst eptir, ab blabamenn á ís- landi hafi nákvæmt athygli á máli þessu, og einkum skorum vér á alþíng, ab þab á einhvern hátt hlutist til, ab hluti vor verbi hér ekki fyrir borb borinn. þó mart fleira mætti segja um þessa hlib málsins, skulum vér þó hér stabar nema ab sinni, en snúa oss
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.