Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Side 2
2
Afli var góður vííiast um Yestfjöi'Su, en þó einna
beztur á Isafirbi; því aukizt hefur þar afli og haldizt, ab
kalla má, áriö um kríng. Undir Jökli urfeu vetrarhlutir 4
lrundruí) og þabanaf minni; en vorhlutir í Dritvík urou
ah mcöaltali urn 2 hundrufe. Steinbíts og þorskafli vestur
um fjörím var aö sínu leyti þessu líkur. I Bolúngarvík
vib Isatj’arbardjúp var beztur afli me?i skipi 50 hundr.
þorsks og 90 skötur, sem gjöröu 1 tunnu lifrar. I Arn-
aríirbi var bezti haustafli, hæstur hlutur 800 af þorski
og ísu. I Steingrímsfiröi 4 hundr. hlutir og þaöanaf
minna; þótti sá afli nýlunda þar. A Breiöaíiröi var
aflinn rýrari, líkt og árin hér á undan. Hákallsaflinn varfe
víöast í góbu íneballagi.
AriÖ 1851 var ennú árgæzka, sem hin fyrri árin.
Janúarmánuöur var hinn bezti vetrarmánubur; því þó
vindar væru af ýmsurn áttum, og þó hagar spilltust
nokkub af blotum, sem komu milli kyndilmessu og góu,
var veÖrátta jafnan hagstæö og góö allt fram til
sumarmála. Aö sönnu komu frost nokkur á einmánuÖi;
varö þá og vart við hafís fyrir norðan land, ogum tíma sáu
menn hann af fjöllum ofan á hafi úti. Góöviöri voru
alla hörpu; en seinustu viku maímánaðar gjöröi íkast
meö ofsaveðrum og fannkomu; linnti því hreti ekki fyrr
en komiö var fram í miðjan júnímánuö, og haföi ei
jafnmikiö hret komið allan veturinn áður; var þá ei
óvíða, aö sauðfé fennti og króknaöi af kulda, einkurn sauðir,
er úr ullu voru komnir1. Af þessu kom kyrkíngur í gróöur
þann, sem kominn var aö vorinu. Eptir miðjan júnímánuö og
júlímánuö út voru sífeldir þurkar og veöurkyrrur svo miklar,
aö ei þóttust menn muna jafnmikil logn dag eptir dag.
I ágústmánu'Öi voru vindar og úrkomur tíöari; en mest
J) Varð J)ó miklu miuna af fjártjóni þessn hér restra, en sagt
rar frá úr Noröurlandi, J)ar sem fé fennti hundrnðuin saman,
og sumstaöar fennti hesta.