Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 23

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 23
23 ]>ctta ár allví&a íjór&úngi, þriíijúngi og hálfu mimii en í fyrra, og ollu því jafnt vorharbindin og hausthretin. Fiskifáng allt var nú venju minna í búum manna, því bæbi var afli minni, eins og fyrr var getib, og svo varb mörgum fyrir ab fleygja fiskinum í kaupmennina, þegar verbib á honum hækkafei svo mjög, og teljum ver þaí) óráBsspilun verib hafa, þareb kornvaran hækkabi svo miklu meira í verbi a& sínu leyti, og sá varb endirinn her á, a& flestir bændur munu hafa eignazt úr kaupstab venju minni kornvöru; svo voru og búnytjar bænda frá sumrinu minni en ábur, og mun af þessu aptur leidt hafa, ab á þessu hausti var rekib talsvert fleira sláturfe en a& undanförnu í Stykkishólm, sem er liinn eini verzl- unarstabur vestra, þar sem sláturfe er keypt. þess ber og ab geta, a'b þar hefir ennþá (til ársloka) fengizt korn- vara, sem fluttist út hírigaÖ á sláturskipinu; eu á öbrum verzlunarstöbum Vestíirciínga er nú matvara lítt fáanleg, svo vlr vitum til, heldur er enn í hvers manns munni um þá or&tak þetta: „eins er lokaí) og vant er“. Korn- vara þessi var í Stykkishólmi í haust seld fimmtúngi ódýrara en í sumar, og fékkst þar hálf tunna af rúgi fyrir 8 fjórbúnga af kjöti. En þótt nú svona væri, ættu þó bændur ab gæta þess, a& fjársala þessi er þeim ekki mikill búhagur, einkum ef þraungt er í búi; því þannig verbur þeim lángtum minna úr innýflum, svi&um og skinn- um fjárins; mör og ullina selja þeir og sér í skaba, því þó 20 skild. fengjust fyrir hvert pund af hverju fyrir sig, mundi þó hvorttveggja hafa betur verib ófargab, þángab til ab sumri komanda. þó ab mest hleypi fram ab selja kaupmönnum vænstu kindurnar, verbur samt fátækum bændum óhagur ab selja þær úr búi sínu á þenna hátt, og er hægt ab leiba rök ab því; ei er heldur svo, ab menn kaupi eingaungu matvöru fyrir sláturfé þetta. Hin vænsta saubkind, er vér vitum skorna í Breibafjarbar- eyjum, var veturgamall hrútur úr Svefneyjum; hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.