Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 81

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 81
81 'þafe var áriö eptir 1669, ab Hallgrímur prestur afhenti sta&inn frá ser afe öllu leyti Hannesi presti, hinn 5. maí, og afhenti hann meö staftnum Katanes, Höf&a og Ospart- inn, en sjálfur helthann Ferstiklu, Hrafnabjörgum og Skála- tánga. Var afhendíng þessi stahfest af biskupi hinn 8. maí; fór Hallgrímur prestur þá byggbum a& Kalastö&um *) og bjó þar 2 ár. Sífcan var ) >ab árifc 1671, aí) Hallgrímur prestur flutti ab Ferstiklu, og bjó þar til daubadags. þafc er sagt, aö Iiallgrímur prestur rifci eitt sinn til alþíngis, er liann var sjúkur orfcinn, því opt fór hann þángab og þág gjafir af höfbíngjum. Er nú sagt, hann ribi vib hornístöb, þætti þau my'kri fyrir fótinn; mætti honum þá sundurgerbar- mabur einhver og mælti all-spelega um hornístöb prests, prestur sneri ab honum og kvab: Líttu á hvab lukkan hröb laglega fer ab stíma; hugsa&u, mabur, ab hornístöb hafir þú einhvern tíma. Er þab og sagt, ab sá mafcur yrbi líkþrár ábur hann letzt. þafc segja menn, ab Hallgrímur prestur væri þá gamall, *) þafc er ein munnmælasögn, a8 kaupamabnr nokkur var meb Hallgrími presti. Var þab þá sibur ví8a á iandi, ab menn hættu slætti um nón á laugardögum, er ab líkindum eymdi eptir af því þá nónkeilagt var. Kaupamabur sá, er meb presti var, vildi eigi hætta slætti á laugardagskvöldum, þó prestur bybi houum þab ; var þab þá eitt kvöld, ab prestur ba8 hann ríba meb ser til kirkju; en er þeir komu þar, heyrbi kaupa- mabur klukknahljób og fagran saung, sag8i prestur þá. ab þar heyrbi hann lofgjörb og fagnab rítvaldra, og fyrir því bæri honum ei ab starfa á laugardagskvöldum, og færi kaupamabur ab því síban. Hafa margir heyrt sagt frá sögu þessari, hversu sem hún vi8 veit, og flestir á einn veg, þó sumir telji prest þá enn verib hafa f Saurbæ. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.