Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 88

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 88
88 þafe, a& Helgi prestur Ólafsson á Sta& í Hrútafirfei vildt bæta inníþá einu versi, í hinn 16. sálminn, sem lærdúmur Hallgríms væri ei fullkominn, en þab vers Helga prests hafa engir útgefendur sálmanna viljafc inn setja, þú af því vitaö hafi, því þeim hefir þútt Helgi prestur hafa viljab bæta purpurakápu rneb hærunni, en versife erþetta: Skálka lifnaö fyrst framdi, forsmáíii drottins orb, á skálka skikkun sig tamdi, meb skálkum fell á jörö, skálkiferan undan drú, skálkur skammlega liffei, meí) skálkum úrskurb haffei, skálkur skammlega dú. Júk vers þetta lítib lof Helga prests. Helgi prestur dú stúrubúluárife á þorra. Björn biskup þorleifsson á Húlum hefir látizt viljab lagfæra sálma þessa á tveim stiibum: hií) 18. vers þess fjúrtánda og hib 12. vers þess sextánda sálms; en sú breytíng hans varb honum ei til lofs, svo ab margir prestar, ab sagt er, svörubu því, og eru ei allfáar vísur þær til um biskup; má og vera, ab einhverjir leikmanna ætti hlut í því meb hinum klerklegu mönnum, og höfum ver þessar ritabar fundib, en engra getib höfunda þeirra: Hefb’ hann Björn á Húlastab hlotib barn meb sinni frú, eflaust hefbi heitib þab honum Júdas eptir nú. Og enn: Júdas stendur ekki einn uppi, meban Björns er von, aldrei vissi’ eg annan neinn afsaka þann djöfulsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.