Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 87

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 87
87 þar þormóímr sonur Torfa, hins mesta óvildarmanns Hall- gríms prests, getur bæ&i hans og þeirra meb lofstír. Gubmundur son Gubmundar prests, Jónssonar lærba, slcarpvitur gáfumabur og skáld gott, er lengi þjónabi Sophíu Amalíu drottníngu í Danmörku, en síban var fógeti hennar á Lágalandi, allt til dauba hennar, 1686, en bjó þar eptir á þettmörk skamma hríb og síban í Gliickstadt; en þab ár var hann farinn ab snúa sálmum þessum á þjóbversku, sem næst hann kunni ab orbum og efni; var hann í nágrenni vib bróbur konu sinnar, vistaumbobs- mann í Gliickstadt. Sagbi Gubmundur Jóni prófasti fróba Halldórssyni, ab sálmarnir væru þar í miklu afhaldi; en hvort Gubmundur hefir endzt ab fullgjöra verk þetta og hvab um þab hefir orbib eptir þab, er óvíst, þó fullkomnab hafi verib, því Gubmundur var þá kominn í fátækt og hefir ei haft penínga til ab borga prentunina. Gubmundur lifbi þó 1688, en hvab lengur segist ei Vigfús prófastur vita. Kolbeinn prestur í Mibdal þorsteinsson, Kolbeins- sonar, er var snildarskáld á látínu og hugvitsmabur mikill, sneri passíusálmum Hallgríms prests á látínu, og hverj- um sálmi meb sama lagi, og tileinkabi þá Olafi stipt- amtmanni Stefánssyni, er lét prenta þá árib 1778. Kolbeinn var prestur 26 ár, dó hann um fimmtugt 1783, átti hann Arndísi Jóns dóttur prests á Gilsbakka, Jónssonar prests eldra; voru þeirra synir: Jón kaupmabur, Eyjólfur prestur Kolbeinsson, og mörg börn fleiri. Passíusálma þessa hefir og á látínu þýdda Hjör- leifur prófastur þórbarson, látínuskáld gott, fyrst ab þvottá 1717, ab Hallormstab 1732 og á Valþjófstab 1742; en prentabir voru þeir 1784. Hjörleifur prófastur dó 1786. Er sagt, ab síban væri þeir þýddir á þýbverska túngu. þab má telja merkilegt um sálma þessa, ab þótt flest rit hafi þá ógæfu, ab þau fá ýmsa lastendur, þá hafa þó fáir eba nær engir fundib ab þeim, nema ef telja skal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.