Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 33

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 33
33 prestur Páll og prestur Geir Bachmaun haft brau&askipti á Miklaholti og Hjarbarholti. Skarbsþíngin veitt prófasti Lárusi M. Sigmund- arsyni Johnsen frá Holti í Önundarfir&i. 9. LÆKNAR. Prá læknaskipun í Vestfir&íngafjórbúngi ver&ur ei annab skýrt um þetta 5 ára tímabil, en á&ur er gjört í Gesti. Vestfir&ir eru jafnör&ugir yfirfer&ar og þeir bafa verib, og enginn hæg&arleikur fyrir einn, e&a mest tvo, aö vera um þá eins og óöinshani hvervetna, þar sem sjúkhalt » er; enda má meö sanni segja, aö allur þorri manna vestra deyi svo úr heimi þessum, afe læknar þessir hjúkri þeim næsta lítt. I. P. Weywadt, ein blessub sendíngin frá Ðönum, kom út á Isafirbi áriö 1848, og kvaddi aptur 1852 þegjandi og harmlaust af annara álfu. j>á var nú heraöslæknirinn í syöra umdæminu E. Lind skipa&ur yfir allan fjóröúnginn, og feröafeist hann noröur um Isaíjarb- arsýslu vorib 1853, optar hefir hann og komib inn í umdæmib, einkum í Barbastrandarsýslu, enda er hann ötull og ólatur til ferÖalags. þá sáu Danir ennþá aumir á oss 1853; því þá vaktist upp og sendist út híngab á ísafjörb mabur sá, — danskur, eins og sjálfsagt var, — er nefndi sig Clausen, og kvabst vera skipabur læknir norbur- umdæmisins.1 þaö mátti nú segja, ab ei var skorib uppá nöglurnar á Dönurn, þá þeir sendu oss þenna mann, því svo er hann líkamamikill, ab fáir landar vorir munu vera jafnmiklir vexti. 10. ALMENNÁR STOFNANIR. þær ætlum ver ennnú vera hinar sömu og taldar eru í 4. ári Gests (bls. 25—27). Möllersku lestrarfelögin ’) Hvergi vitum ver til, aÖ embættisveitíng hans sé ennþá auglýst, eius og vandi er til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.