Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 101

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 101
101 |)ína, en verja skaltu efnum þínum sem haganlegast meh öllum leyfilegum og sömasamlegum hætti. Láttu lífiÖ raSast svona áfram, eptir því sem í þínu valdi stendur. , Hugsaöu um afe ver&a sem duglegastur og hæfilegastur vinnumabur og efnabur eptir ástæbum, bíddu svo tækifæranna, sem einsog benda þer, ah þú þurfir nú ab fara a& hugsa um búskapinn. Aö hjúskapurinn veribi honum samfara nolckuö, gjöri eg rá& fyrir — enda tel eg þafe mi&ur hollt ab hafa bústýrur til lángframa. Um stefnu þína í tilliti til giptíngarinnar heyrir h&r ekki til ab tala, þ<5 vil eg geta þess, ab varú&arvert er fyrir þig, a& bi&ja þðr konu, fyr en þú ert búinn h&rumbil a& fullsjá þig, og láttu hvorki frí&leika nö efni sitja í fyrirrúmi fyrir rá&- vendni, dugna&i e&a kyngöfgi. Hva& ábýlinu vi&víkur, ræ& eg þer helzt til a& fá einbýli. Getir þú teki& vi& búi af einhverjum, e&a gipzt inní búhokur, er gott, þ<5 vandi fylgi þar opt velsemd. A& fara a& búa í tvíbýli getur or&i& mesti hagur, en a& jafna&i er þa& þ<5 lakara, og því lakara sem fleirbýli& er meira. En hva& um gildir, þú ver&ur a& fara a& taka jör&, húsmennska e&a vinnumennska giptra hjúna er optast ney&, og þá fer eg a& tala vi& þig í annan máta sem frumbýlíng. jregar þú fer a& kaupa þer til búsins, skaltu hafa þa& fyrir a&alreglu, a& kaupa heldur vænni skepnu na og ýngri, þ<5 a& hún se dýrari, en lakari og eldri me& minna ver&i, og a& sínu leyti er eins um a&ra muni a& segja; en í tilliti til landslagsins, þá skaltu, eigir þú þess kost, kaupa ávallt skepnurnar úr líku e&a lakara hagkvisti, en þær eiga í a& fara, og er þessa einkum a& gæta vi& gamlar kýr og ær. Enga muni skaltu kaupa, er þú þarft ekki naub- synlega á a& halda, enda þótt þeir bjú&ist me& gú&u ver&i, me&an þú ert efnalaus. Fúlk skaltu hafa sem fæst, og «kki fleira, en þú þarft nau&synlega til vor-, haust- og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.