Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 100

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 100
100 stálpa&i vinnudrengur! þú finnur strax hjá þér bæöi laungun og þörf til ab fara ab hugsa um lítib, og þessum tilfinníngum skaltu fylgja fast eptir, en jafnframt þarftu ab gæta þess, ab þú takir stefnuna retta og beinlínis aö því takmarki, sem þú ætlar þer ab ná; þú mátt ekkert missa, hvorki tíb ne krapta, nb þá litiu muni, sem þú kannt aö vinna þér inn. Eg geri nú ráö fyrir, ab þú búist vib ab verba sveita- bóndi einhverntíma, þá áttu strax ab fara ab hugsa um búnabarstefnuna; leitabu þér þá fyrst og fremst þeirrar vistar, þar sem þú heyrir sagt eba sér, ab búib er meb mestri rábdeild og dugnabi; þú mátt búast vib ab hafa mikib ab gera, töluverba abfinnslu, máske minna kaup en annarstabar, láttu þab ekki fá á þig, hlýddu húsbændunum og taktu vandlega eptir, hvernig þeir segja þér til verka og eins öbrum, hlýddu möglunarlaust, enda opt f blindni f fyrstunni, komstu samt méb hægb eptir skipunarástæb- unum og mettu þær meb sjálfum þér. þegar þú æfist, stikktu þá uppá einu og öbru, verki þínu vibvíkjandi, vib búsbændurna, og vittu hvernig þeir taka því, og hagabu þér þá eptir því. Vertu framleitinn um ab fá ab læra flest heimilisverk. Vertu forvitinn um þab almenna á heimilinu, en þögull eins og steinn. Taktu þig þegjandi fram um eitt og annab, sem heimilib þarf vib, en þú meb mestu varhygb. Láttu húsbúndans gagn ætíb sitja í fyrir— rúmi fyrir þínu eigin; um annab sibferbi þitt kenna þér þín kristilegu fræbi; forbastu öll skemtunarútgjöld og spar- abu allt sem þú átt, þú án nízku. Kaupgjald og vib- gjörníng er rétt þú áskiljir eptir sanngirni og jafnabi múts vib abra; en rnettu samt, hvab duglegur vinnumabur sem þú verbur, regluheimilib meira en úregluheimilib, þú ab kaup sé í bobi miklu meira. Verbu kaupi þínu til þarfra hluta eba penínga, eignastu fáeinar kindur, getir þú komib þér fyrir meb þær. Hrossaeign skaltu varast, . sömuleibis allt práng eba verzlan, eba brutl meb muni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.