Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 78

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 78
78 þab eptir en áfeur. Svara&i hún þá karli, aö tilvinnandi væri þab, ef hann brynni þá meb; og sannafcist her hib fornkvefena: „Engi veit á hverri stundu mælir,“ því hina sömu nútt brann Saurbær allur; komst Gubrfóur heil úr eldinum, en Olafur karl brann inni. Telja þab og ann- álaritarar, ab förukarl brynni þar inni, og mundi þab víst Olafur þessi. Varb þetta mikill skabi Hallgrími presti; en fyrir því, ab hann var svo vel látinn af súknarfúlki sínu og mörgum öÖrum, sökum gáfna sinna mikilla — því margir vitrir menn virbu hann fyrir þær — þá gafst honum svo, aí) honum bættist skafeinn, svo staburinn varb upp- byggbur þab sama haust. Varb þetta árib 1662. Nú hafbi Hallgrímur prestur kve&ib passíusálma sína; en margar eru getur á, hvab lengi hann hafi verib ab verki því. þab ætla sumir, au alllengi væri hann meb þá, og þú hann vandabi þá sem mest, mun þaí> úvíst ab geta á, hvab lengi ab hann starfabi afe þeim, og munu þab flestir sanna, ab tekizt hafi honum mei) yfirburbum, einkum hvab andríki vibvíkur. En víst þykja líkindi á, aö fyrri orkti hann Samúelssálma; er sagt í yfirriti þeirra, ab orktir se 1656, og tæki hann ei þaö efni fyrir eptir þab hann hefbi byrjaÖ passíusálmana, og heldur Vigfús prúfastur, afe eigi mundi hann þú lengur meb hiÖ ágæta verk þetta, en 4 eba 5 ár, og víst hefbi hann lokit) þeim 1660, og sýnir þaö formálijJúns prúfasts á Melum, Júns- sonar prests og pínslarvotts í Vestmannaeyjum, þorsteins- sonar, sem þetta ár er ritaöur á öskudaginn eba 7. marz; þab sýnir og tileinkan Hallgríms prests sjálfs til þeirra mágkvenna, Kristínar Júnsdúttur í Einarsnesi og Helgu Arnadúttur í Hítardal, ritub 5. maí þá um vorib; og svo meb eigin handarriti í marz þenna vetur, er hann meb lítilli tileinkun gaf og sendi þá Ragnhildi Arnadúttur á KaldaÖarnesi mei) formála Júns prúfasts, og svo sama ár tileinkun hans sálmanna Ragneiöi Brynjúlfs dúttur hiskups. þab ritar Vigfús prúfastur, ab ser sagt hafi verib af ei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.