Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 86

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 86
86 sjúkur orftinn, a& finna vini sína, þá sera þurfamabur, og gisti á nóttum í tjaldi vinar síns, er þá spurSi hann eitt sinn, hvort liann gæti ei be&ih Gub svo heitt, ab lbtti af honum slík— nm þúnga og viburstygbarsýki; hati þá Hallgrímur prestur svarab: „þab skaltu vita ab get eg þab, ef eg vil, en eg vil þab ekki gjöra, því eg veit ekki, hversu Gubi er þab þægilegt, og vil því heldur líba, hvab Gubi þóknast á mig ab leggja, því þab mun verba mér fyrir beztu.“ Er þab aubsætt af sögn þessari, hve mjög menn hugbu á 'þeim dögum Hallgrím prest andheitan. Má og glögglega sjá ibni lians ærna af öllu því er eptir hann liggur, og þó mjög sagt hann starfabi fyrir búi sínu meban hann sýktist eigi, og vel væri hann laginn ab stritvinnu. þess er ábur getib, ab passíusálmar Hallgríms prests urbu tveim sinnum útgefnir á Hólum, ab lionum lifandi, og er sagt, ab honum líkabi ei hin fyrri útgáfan, væri hún og eigi eptir eiginhandarriti hans. Síban voru þeir hib fjórba sinn útgefnir í Skálholti, árib 1690, í 12 blaba broti; ætla menn hana hina rbttustu; ber henni þó ei saman ab öllu vib eiginhandarrit Hallgríms prests ; þó fer útgáfa Jóns Arnasonar Skálholtsbiskups nær handriti skálds- ins, er Vigfús prófastur segir sjá megi af því hjá ser liggi. Síban hafa þeir opt verib útgefnir; er talin 27. út- gáfa þeirra árib 1851, og mun enginn bæklíngur jafnopt hafa útgefin verib her á landi, því segja má, ab allir, allt til ómálabarna og vitfirrínga, hafi sókzt mikib eptir þeim, svo ab sumir, sem engan bókstaf hafa þekkt, hafa kunnab þá sem „fabirvor,“ eba þá meira og minna úr þeim. Hefir Hallgrímur prestur fyrir sálma þessa ódaublegt lof. Iiafa bæbi meiri háttar menn og minni unnt þeim, og mjög af þeim metnir verib, og mun enn verba, og jafnvel hafa sumir hermenn haft þá ab handbók, sem Magnús kapteinn Arason, er bar þá jafnan á ser og dó meb þá 1728 hinn 9. dag janúar. Lofstír þeirra er og kominn til útlanda,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.