Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 31

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 31
31 f(5r hann fyrst yfir austurhluta Barhastrandarsýslu og í Yatnsfjörö, þaban út á IsaQarbardjúp allt aí> Skutuls- fjarbareyri, þá yfir Vestfjörbuna allt ab Saufelauksdal, þaban inn á Barbaströnd og út í Flatey, og þafean heim aptur. þafe má nærri geta, aö Vestfirbíngar hafi fagnafe lcomu herra biskupsins, því nýlundu mátti þab telja, þar- eb biskup haffei ekki stigife fæti í neitt af þessum þremur prúfastsdæmum í nærfelt 62 ár. Allvífea taka kirkjubyggíngar gófeum bútum, og eru nú loks allmargir komnir aí> raun um, hversu betra s& aö byggja þær af timbri, því reyndin sannar jafnan, afe moldarveggir og moldarþök olla raka miklum og feygia , hverja kirkjuna af annari, svo afe þab sem þeim árlega verfeur afgángs af tekjunum, eyfeist aptur og aptur í kák og lagfæríngu á smáspjöllum, og þegar þær á 20 ára fresti og enda á skemmri tíma eru gjörfallnar, eiga þær þvínær ekkert tilsafnafe til nýrrar byggíngar; en þetta fer allt öferuvísi þá timburkirkja er byggfe, því þú hún kosti meira en moldarhúsife, svo eykst sjúfeur kirkjunnar svo miklum mun meira, af því sem trjávifearhúsiö getur stafeife fullan mannsaldur, og jafnvel lengur, se þafe í fyrstu vandlega byggt. Arife I b53 voru reistar 4 timbur- kirkjur í Barfeastrandarsýslu prúfastsdæmi, en svo úheppi- lega túkst til, afe tvær þeirra hrundu: afe Reykhúium og Gufudal, í felliveferunum í septembermán. Voru hús þessi afe vísu vel og vandlega byggfe; en ver ætlum afe hruninu hafi helzt valdife þafe, afe aila innanbyggíngu þeirra vantafei, glugga og dyra umbúnafeur var ei heldur fullgjör. Nú skulum ver greina frá prestaskiptum í Vestfirfe- íngaQúrfeúngi 1850—1854, eru þau þessi: Ar 1850, Stafeastafeur veittur presti Sveini Níelssyni, því prestur Hannes Arnason, sem Gestur í 4. ári minnist á, varfe þá skúlakennari. Hjarfearholt í Dölum veitt presti GeirBaehmann;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.