Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 9
9
skipiS og farmurinn, sem á því var. Miklu af farminum
varö bjargafe, en ýmsar fóru sögur af uppbobsþíngi þessu,
aí> eigi heffei því sem skipulegast hagab verih; er svo sagt,
aí> skiphróib meb öllu, nema seglunum, en meb miklu í
af trjávibi, 50 tunnum brennivíns, sykri og ööru, sem
dulið var fyrir þíngheyendum, heföi verib selt fyrir 270
rdk, en þótti þó, þá er abgætt var, alltab 4000 rdl. vir&i.
I ofvibri því, er her var getib, týndust og 2 fiskiskútur
Isfirbínga; var önnur þeirra nýlega keypt frá Hafnarfirbi,
og áttu þeir hana saman Paulsen kaupmafeur í Hafnar-
firfei, Asgeir, borgari á ísafirfei, Asgeirsson prófasts Jóns-
sonar í Holti, og formafeurinn Bjarni Össurarson, er drukkn-
afei á henni. Hin skútan var þilbátur, er „Jóhannes“ het;
áttu þeir hann Dýrfirfeíngar, formafeurinn liet Gufemundur
Gufemundsson úr Dýrafirfei. A skútum þessum drukknufeu
alls 12 menn.
Arife 1854. I ofanverfeum janúarmánufei týndist
mafeur ofanum ís í Túnguósi í Skutulsfirfei; var þafe Jó-
hannes bóndi úr Vatnsdal í Súgandafirfei; en vinnumafeur
hans, sem mefe honum var, komst af. Seinast í marz-
mán. löskufeust tvö hin stærstu hákallaskip í Strandasýslu;
annafe þeirra kom mefe vörufarm frá Skagaströnd, og átti
afe flytja hann í Kúvíkur; þá braut og hiö þrifeja hákalla-
skip í Patreksfirfei; en ekki varfe manntjón af.
30. d. aprílmán. rferu 7 skip úr Bolúngarvík til há-
kallaveifea; en sem á daginn leife skall á sterkviferi mikife
af norferi mefe frosthrífe allmikilli; komust þó 4 af skipum
þessum afe landi, en hin 3 fórust og týndust þar 24 menn.
Eitt þeirra skipa, er týndust, var frá Seljalandi; formafeur-
inn het Benedikt Gíslason úr Jökulfjörfeum, fóstursonur
Hannesar prests Arnórssonar, sem áfeur er getife; annafe
skipife var frá Skutulsfjarfeareyri, og refei því Gufemundur
Jónsson frá Arnardal; hife þrifeja var frá Vatnsfirfei, og
stýrfei því Engilbert, son Ólafs og Bergljótar, Hjalta dóttur
prests Thorbergs; hann var frá Vatnsfirfei. j>á týndust