Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 67
67
út afe gæta reifeskjóta síns; var þafe meri, og haffei hún
losnaí), en Grími varfe skapbrátt, keyrfei merina og batt
ramlegá aptur mefe reipi, og var þafe mefean prestur tónafei
gufespjall fyrir altari, og sneri ser fram, efeur þá hann
blessafei yiir söfnufeinn, og sá hann til gjörla atferli Gríms,
því gegnt var hann kirkjudyrum; um þafe kvafe prestur
eptir messuna vife Grím:
Hann Grímur á Eyri
gjörir sem fieiri,
afe gengur hann út,
merina keyrir,
mefe reipum svo reyrir
og rekur á hnút.
Sagt hefir verife, afe því er ritar Vigfús prófastur, afe svo
hafi vife borife vetur einn á Hvalsnesi, afe messufall varfe
nokkra helga daga í senu einhverra orsaka vegna, en þá
Hallgrfmur skyldi því næst messa og fólk var komife,
vantafei grallarann, og var hans Iengi leitafe og fannst afe
lyktum í kálfsjötunni, ekki vel á sig kominn; en hvort
afe nokkur af heimamönnum hans hefir verife fenginn til
afe láta hann þar efeur ekki, verfeur ei mefe vissu talife, þá
var þafe þó engu afe sífeur aufesætt, afe hann var miklu
mifeur afegætinn en skyldi um þafe, er vissi til embættis
hans. þafe varfe og öferu sinni, afe kaleikurinn, sem veriö
mun hafa forn og úr tini, brast, svo á hann kom gat, let
prestur í bráfe oblátu fyrir gatife, og drógst undan fyrir
honum afe láta bæta hann. Eitt sinn bar þá svo til, er
prestur var afe efea ætlafei afe útdeila víninu, afe þafe hljóp
nifeur, varfe ei grunlaust um, afe einbver illviljafeur heffei
látife bráka kaleikinn efeur gjöra á hann gatife, og svo plokka
oblátuna frá, á mefean prestur var í predikunarstól, efea
sneri ser frá altarinu afe útdeila braufeinu, og svo til stillt,
afe kaleikurinn skyldi hleypa nifeur víninu, þegar sízt skyldi.
5