Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 102

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 102
102 vetrarstarfa, en ekki heldur færra. Taktu kaupufólk til sumarvinnu; þegar þú ert ab jörhunni kominn, Iegöu þá alla alúö viö hana meJ allskonar hirbíngu, og leitaöu lags vií) ab gjöra þer hana sem arbmesta. Hiröíng- skepna þinna og ræktun og varzla grassins gángi fyrir öörum störfum. Hugsaöu um þetta ábýli þitt, eins og þú ættir þar ávalt ab búa, enda þ<5 þer líki þaö ekki, sva * aö hvorki ólmgi ne þreyjuleysi spilli búnaöi þínurn. Veröu öllum vinnukröptum þínum til ábýlisins, og foröastu því aö leigja þig öörum útífrá þaÖ nokkru nemi; Iáttu hvert vorverkiö reka annaÖ, svo þau hamli þer ekki frá aö byrja sláttinn sem fyrst; taktu snemma til sláttar, þó aö snöggt s&, sertu á sæmilegri slægnajörö. I tilliti til aö- drátta búsins, þá skaltu kljúfa til þess þrítugan hamarinn aö draga aÖ, þaö sem til búsins þarf um áriö: á vissum tímum kornmat og kaupstaöarnauösynjar, og fiskæti aö vori og sumri — vart aÖ hausti, sízt aö vetri — allan kjöta- mat aö hausti; varastu aö fara kaupstaöarferÖir, nema í kauptíö á sumri, eöa láta úti kaupstaÖarvöru í verzlan, nema um þann tíma. Öllum kaupstaÖarvarníngi skaltu halda vel saman, og brúka hann ekki nema til serlegra útgjalda eöa ítrustu þarfa — þaÖ er enda betra, aö láta kind á fæti en kaupstaÖarvöru. Haltu sem bezt utan • aö smjöri, og láttu þaÖ gánga í útgjöldin, og skildínga, ef þú átt eöa eignast. þaÖ er ekki auögjört aö segja þer, hversu mikinn forÖa þú skalt draga aö heimiii þínu eptir fólksfjölda; en sö kona þín sparsöm og notaleg, þá muntu hafa nærníng, fáir þú tunnu af matvöru (mestmegnis grjónum) fyrir hverja 3 menn, fiskavætt fyrir hverja 2, getir þú átt 2 meöalkýr, er gagn gjöri, fyrir 5 manns og ásauöarkúgildi á mann, og þann skurö, aö kjöthálftunna af saltkjöti se á mann á veturnóttum eöa þar eptir; en þann skurö getur þú vart haft fyrsta búskaparhaustiÖ, nema aö kaupa þer kindur, sem mun veröa erfitt, en þó hetra en taka vetrarlán. Allan viöurgjörníng viö hjú þín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.