Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 106

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 106
106 getur, mefe því afc fá þer afe hrúta þá, er vel séu ultóir og fallega skapabir og af hraustu kyni (sjá „B<5nda“), meb því aö skera úr fénu allar vanmeta kindur, gjöra ær ekki mjög gamlar, og hafa góða hirSíngu og gjöf á fénu. Til þess ah vera viss um arh af skepnum þínum, áttu vandlega ab taka eptir því, hvaí) þær gefa af sér, og hafa þa& upp skrifaí), svo þaÖ gleymist ekki. Láttu mæla úr kúm á mánafearfresti hverjum, og þá getur þú komizt mjög nærri, hvaÖ þær mjólka um áriÖ; afþví getur þú reiknaö gagn þitt og skafea á þeim, væntanlegan foröa, smjör og fl. þá máttu telja meöalkú, sem mjólkar þér 1500 potta á ári, sé hún ókostalaus aö öÖru. Beztu kýr mjólka frá 2400 til 3000 potta; allur fjöldinn frá 12 til 1700 potta. þaÖ er góÖ smjörmjólk aÖ kosti, er smjör- pund fæst úr 15 pottum; 1 pund úr 10 pottum bezt, sem eg hefi heyrt getiö um. AÖ gjöra skyr úr kúamjólk er meir til gamans en gagns, en til ýmislegs matarblendíngs *og hagtæríngar á heimili er mjólkin ágæt, enda ómiss- andi, og er ekkert hundr. Iausafjár eins arÖsamt í búi manns eins og væn kýr. f>aö heitir góöur aröur af ásauö, ef telst svo til, aÖ ærin skili þér vættararÖi; jafnastur arÖur er af ásauö 5 til 7 fjóröúngar af ánni. ArÖur af einstaka á getur gefizt aÖ 2 vættum; þar sem sumargagn er í góÖu lagi af ám, gjöra 6 ær 30 pund smjörs og tunnu af sæmilegu skyri, lömb undan þeim leggja sig til bús á 15 fiska, og reyfin af þeim veröa til jafnaöar 2 pund af vel þveginni ull. þrévetrir sauÖir og eldri leggja sig almennt frá 10 fjórÖúngum til 2 vætta. Tvævetrir sauöir og geldar ær frá 7 fjóröúngum til 12. Veturgamalt fé frá 5 fjórÖ- úngum til 10 vætta1. Fjölda á hrossum skaltu takmarka, svo aÖ þú hafir engin óþarfahross, og meÖan þú ert ekki oröinn því efnaöri, máttu ekki láta þaö eptir þér, aÖ ala *) f>á heitir orÖiö gott bú hjá þér, þegar þú átt 2 hnndr. arÖ- berandi lausafjár á hvern heimilisfastau mann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.