Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 98

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 98
98 inaíiui' og lagkænn og hinn mesti ibjumafcur, stundafei hann hvervetna bdkmentir mefefram alla æfi, þá honum vannst tdmstund, og þegar á Isafirhi, er hann liaffci þrjá um tvítugt, fór hann ah safna ættartölum og semja ættartölu- bdk, helt hann því áfram me& miklu ómaki, alúb og nákvæmni alla æfi, svo aí) kalla til dánardægurs; hefir hann meb eigin hendi skrifab alls 8 ættartölubækur. Hinar fyrri voru nokkuí) minni og ófullkomnari, í 4 bla&a broti, en hinar sí&ari í arkarbroti; eina þeirra skrifa&i hann fyrir Boga stúdent á Sta&arfelli hinn fró&a, og er bók sú 879 blabsí&ur í arkarbroti auk registurs, og á konferenzráb justitiarius þórfeur Sveinbjörnsson eina meb hendi Snóks- dalíns þvílíka. 3. BENDÍNG TIL EFNALÍTILLA BÆNDAEFNA I SVEIT UM FÁEIN ATRIÐI RÚNARAUI.NS. Svo kvab þjó&skáld vort eitt a& or&i: „vænt er aí> kunna vel aí> búa“ — og má fullyrba a& þaí> eru sannindi, hvort heldur litib er á hiö einstaka eba hií) gjörvalla, því þab eru engu minni sannmæli, sem annab þjó&skáld segir: „bóndi er bústólpi, bú er landstólpi“ — En svo er um þetta sem livab annafe, „aí> vandi fylgir velsemd hverri,“ og má því fyllilcga svo ab orbi kveba, „ab vant er a& kunna vel a& búa,“ því a& búa vel, í fullum skilníngi, er svo mikill vandi, a& eins og þab eru ekki nema einstakir menn, sem mega skáld heita e&a smi&ir e&a a&rir serlegir listamenn, eins eru þa& ekki nema einstakir menn, sem mega búmenn heita, því til jiess útheimtist me&fædt e&li og s&rstök gáfa. En eins og a& hver ein einstölc gáfa þarf a& sty&jast vi& mentun og æfíngu, og eins og a& menn þeir, sem eru mi&ur náttúra&ir til einhverrar listar, geta samt numi& hana, svo a& li&i ver&i, eins a& sínu leyti getur mjög margur, þó afe hann se ei fæddur búmafeur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.