Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 94

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 94
94 Enn gefur Jesús yfir mig nótt. Óviss höfundur. Hjartab kátt höfum þó gángi stirt. Jóns prests þor- steinssonar pínslarvotts í Vestmannaeyjum ; er svar til Ólafs prests Einarssonar uppá þetta: „Svanurinn sýngur her fugla bezt“. Ilirt mig ei í heiptarbræbi; fyrir hann er skrifabur síra B. P. S. Óh! ver velkomib árib nýtt, Jóns prests pínslarvotts. Til Jerúsalem Jesús reib. Gubmundar Bergþórssonar. E p t i r m á 1 i. Ver játum þa& sjálfir, ab sumt Iivaö finnst her í sögu Hallgríms prests Peturssonar, sem aÍ5 fremur munu ólíklegar sagnir þykja; en oss þótti rettara, at) ríma þeim ei burt úr sögunni, fyrir því aö allflestar eru þær teknar úr ritum gamalla fræbimanna, er vér höfum fyrir oss haft, enda höfum ver hvergi fullyrt þaö í sögunni, er vér . vissum ei sann á. Vel má vera, ab mörgum þyki hér sumt, er Hallgrími presti má ei mikiö lof verba; en fyrir því, aö slíkt er nálega í allrar alþý&u munni meira og minna, þótti oss ei heldur hæfa ab geta þess aö engu. Er þess og ábur getib, aö frásagnirnar eru nær allar tekn- ar eptir fró&um og réttoröum mönnum. Treystum vér því, ab menn lýti ei minníngu Hallgríms prests fyrir þá skuld, því þess ber ab geta, ab Hallgrímur prestur lifbi á þeim dögum, er kvebskapur var mibur vandabur ab orb- um og efni, en nú er hann. 2. ÆFIÁGEIP ÓLAFS SNÓKSDALÍNS ENS ÆTTFBÓÐA. Gubmundur hét mabur Pálsson, bónda á Ilnjúki á Skarbströnd, Helgasonar á Krossi, Einarssonar, af Akra- Finns ætt. Móbir Gubmundar en kona Páls var Bergljót Sigurbardóttir Jónssonar lögréttumanns á Brimilsvöllun^ þorgilssonar, Jónssonar; voru þeir bræbur Sigurbar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.