Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 104

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 104
104 þtí skrifar þetta hjá þer fyrir hverja viku, getur þtí lagt saman innistö&ugjöfina fyrir allan veturinn, og er þer annab eins bæ&i til gagns og gamans. Um me&ferh á skepnum þínum ætla eg ekki a& fjölyr&a vife þig, eg ætla þér aö hafa lært þaí) í vinnumennskunni, en af btíkum getur þtí helzt lært mcöfcru á féna&i af ritgjörÖum í „Btínda“; þtí vil eg geta þess, ab þar er btísæld þín undir komin, aÖ þtí farir tilhlý&ilega vel meí> allar skepnur, því hvorki af ktím né af ásauÖ hefir þtí fullt gagn, nema gtíÖ sé vetrargjöfin, og eigi kjarkur aö komast í kyniÖ, ver&ur tíngviöiö a& hafa gott uppeldi; sama er aö segja um hross, ab þau þurfa aö hafa gott uppeldi og gtíöa meöferb, eigi þau aö verba gagnsgripir. Fyrstu árin af btískap þínum getur þtí sem fátækl- íngur litlu viöráöiö um efnastefnu þína; efnaleysiö eua •þörfin knýr þig til aö hóíla til meb ýmislegt, frá því er þtí heldur bezt megi fara, en þtí ver'our samt ao vera • vi& veginn þa& bezt þtí getur, og færa jtíg á laun eptir því sem efnin vaxa, fara þá líka aö vaxa hjá þér frekari spurníngar vib sjálfan þig um ýms atrifei btínaöarins, og í því tilliti vil eg loks víkja málinu til þín - sem bjargáln amanns. 'þtí spyr, hversu þtí skulir liaga ftílksástæöum. Ef þtí getur viferá&iö, þá skaltu hafa fátt ftílk og duglegt, met þú þtí þrifnaö og þægb og lagvirkni meira en sttírvirkni og mikilmennsku, sé hins vant. Ekki skaltu hafa fleira ftílk en þtí þarft til heimilis um haust, vor e&a vetrar- tímann, nema þaÖ sé eitthvert þaö hjtí, sem getur arSvinnu unnií), t. a. m. rtíiÖ í gtífeu skiprúmi, smífcaÖ eöa ofiö. Bind Jhí þig hvorki htísftílki né hjtínum e&ur lausaftílki, me&an þtí fær ö&ru vi& komi&. Met þtí duganlegan fjármann, hafir þtí lians þörf, mest hjtía þinna, og geldur þtí hon- um trautt þér í ska&a. Fæ&i og kaupgjald skaltu láta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.