Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 34

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 34
34 ætlum v&r standi á beztum fótum í Mýra- og Bar&a- strandarsýslu, og eru nú þegar auglýstar á prenti vitltektir lestrarfélagsins í Mýrasýslu prófastsdæmi. FélagiS í Bar&a- strandarsýslu á nú hartnær 300 bindi þarflegra bóka og rúmlega 20 rd. í peníngum. Bindindisfélög eru ab vísu ei ijölskipabri hér vestra en þau voru fyrir 5 árum sí&an; en stofnanir þær og abrar abvaranir, sem gjörbar eru móti ofdrykkju, hafa vikib ölæ&inu í hife minnsta úr öndvegi og á hinn óæbra bekk, svo þah er vonandi, ab öll þau ósköp, er stó&u af ofdrykkjunni og standa enn, þar sem hún heíir vi&nám, verSi eins og goeatrú og mannblót, eptir ah kristni kom fram, í Iaunpukri og skúmaskotum; en hvort þau úreldast fremur eins fljótt og hei&ni vaninn fyrrum, er vandi afe segja, einkum vegna freistínganna af innflutníngunum og fleiru, sem ei er vife aö búast ab minna ver&i, þegar ýmsra þjóba verzlan kemur hjá Islendíngum. Framfarastofnfélagib í Flatey lánar árlega til yfir- lesturs 3 eba 400 bindi bóka. það á nú yfir 1000 bindi bóka, en ei nema 7 rd. í pcníngum, auk 100 rd. í jarba- bókarsjóbnum. Bréflega félagife í stofnun þessari gefur nú enn út ritkorn þetta. Tímaritin geta um, ab Isfirfeíngar hafi stofnab sjómanna- skóla; líka byrjubu þeir í fyrra velur ab stofnsetja eitt- hvert ábyrgbarfölag fyrir þiljuskip sín, er til ílskiveiba gánga; en af því vér vitum ógjörla, hvernig þessar stofn- anir eru lagabar, eba hvab þeim er ágengt orfeife, viljum vér ei afe þessu sinni fara um þær fleirum orbum. 11. ADSENT. þab barst ab í Hörgshlíö í Mjóafirbi 11. nóv. 1850, aí> kýr tók kálfsótt hæga, er haft hafoi á fjórfeu viku yfir 40 vikna tal; var þá vitjab nærfærinna bænda tveggja: Jóns frá Kleifakoti og þóifear á Laugabóli. Fannst þeim þegar nokkursháttar öfuglíki vera mundi þiafe mefe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.