Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 8

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 8
8 Meira-Hrauni í Skálayík meb talsverímm fjármunum í • þá brann og eldhús í Sú&avík. Arib 1852. 10. d. janúarmán. týndust 9 menn af hákallaskipi í Onundarfirbi; formaburinn het Gubmundur Jónsson hreppstjúra Gubmundssonar á Kirkjubúli í Val- þjúfsdal. 7. d. desemberm. fúrst skip af Hjallasandi undir Jökli á heimleiö úr Olafsvík; týndust þar 6 menn. For- maburinn var Skúli Júnsson frá Fagurey, sem þá var nýorÖinn útvegsbúndi í Hallsbæ. ]>á ráku a& landi 3. maím. 2 útlend skip, galeas og jagt, er láu á Vatneyrar- höfn. Skip þessi löskubust svo, aö þau voru bæ&i seld vib uppbob; frá skiprekum þessum er greinilega sagt í „Nýjum Tíbindum“, 71. blabsíBu. MaSur hrapa&i úr Látra- bjargi og dú litlu sífear. A þessu ári brann bærinn Kjar- anstabir í Ðýraflrfei til kaldra kola; fúlkiö komst í nær- klæSum vit úr eldinum. Búndinn het SigurÖur, og átti hann sjálfur jör&ina. 11. d. marzmán. skaut sig ma&ur til bana, aö nafni Sakarías Illugason, á Hjöllum í Baröa- strandarsýslu. 22. d. maímán. veitti og þorsteinn búndi Júnsson á Broddanesi sjáifum ser bana; hann var au£- •ugur mabur og liinn bezti smibur, en ölkær mjög, og • þútti þá jafnan heldur vibskotaillur. Arib 1853. 15. d. jan. fúrst bátur á leib úr Fagur- ey undir Jökul meb 4 mönnum, sem týndust allir; for- maburinu het Jún Júhannsson. A þessu vori drukknabi Bergþúr búndi þorvarbarson á Leikskálum í Haukadal, er hann reib yfir á eina, er þverá heitir; hafbi hann verib ab fylgja sýslumanni sínum á leib. 24. d. júlímán. týndust 4 menn af báti á heimleib úr Svefneyjum til Bjarneyja. Mabur, er Gunnar het, týndist af báti í Jökul- fjörbum. þab var og í Skálavík, ab börn Ieku ser í fjöru nibri, hrotnabi þar þá hafísjaki, og varb eitt barnanna undir honum og leib bana af. I ofsavebri því, er gjörbi 22. d. septembermán., rak kaupskip 50 lesta á land á Reykjarfirbi, og brotnabi svo, ab vib uppbob var selt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.