Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 97

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 97
97 þovsteinn Petursson. Eptir þafe Snóksdalín átti Steinvöru var hann á þriöja ár áísafir&i, og voru þeim þar bornir þrír synir: I. Magnús Ólafur, fæddurí790; 2. Gubrnund- ur, borinn ári sí&ar (1791), og 3. þorbergur, fæddur 1792; áttu bræbur þessir allir afmæli sitt í sömu viku í n<5— vembermánubi, ab því er Snóksdalín sjálfur telur. Arib 1793 fluttist Snóksdalín á eign sína, hálfan Snóksdal, og bjó þar 5 vetur, þa&an fór hann búférlum ab Draungum á Skógarströnd og bjó þar 7 vetur; síban ab Narfeyri, og bjó þar 2 vetur. En þab varfe áriö 1804, ab sjálfur fór Snóksdalín til Jóns kaupmanns Kolbeinssonar í Stykkishóhni, meb þeim hætti, ab hann var á útbúum hans á sumrum og í Drit- vík á vorum yfir fiskigæzlumönnum þar, en á vetrum optast í Stykkishólmi. Arib 1811 hóf Jón kaupmafeur Kolbeinsson verzlun í Straumfirbi, og fluttist þá Snóksdalín þángab, og rébi þar verzlun; en fyrir því ab verzlun sú svarabi eikostnabi, þá lét Snóksdalín af henni, og fluttist frá Straumfirbi 1820 ab Mibhúsum. þaban fluttist hann ab Borg í Borgarfirbi 1823 til Gubmundar sonar síns, og lét þá af búskap, var hann þá þrem vetrum betur en sex- tugur; hafbi hann keypt jörbu þessa, og gefib 10 hundr. afhenni hverjum þriggja sonasinna, en ein 10 hdr. gaf hann Gubmundi þessutan, til framfæris sér. þar missti hann og konu sína Steinvöru dag 17. júní 1834. Gubmundur sonur Snóksdalíns hafbi jarbaskipti á Borg og Anabrekku árib 1837 vib Pál prest Gubmundarson, og fluttist Snóks- dalín þá meb syni sínum þángab; varhann þá svo hniginn, ab ei gat hann lengur skrifab ættartölubækur, en úr því gat hann ab eins lesib stundarkorn í einu sér til skemtunar, og þab. gleraugnalaust, en liafbi þó brúkab gleraugu í 30 ár á undan. Snóksdalín dó ab Anabrekku árib 1842, er hann hafbi einn urn áttrætt. Olafur Snóksdalín var gildur mebalmabur á allan vöxt og karlmannlegur ásýndum; hann var kallabur góbur bú- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.