Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 102
102
vetrarstarfa, en ekki heldur færra. Taktu kaupufólk til
sumarvinnu; þegar þú ert ab jörhunni kominn, Iegöu þá
alla alúö viö hana meJ allskonar hirbíngu, og leitaöu
lags vií) ab gjöra þer hana sem arbmesta. Hiröíng-
skepna þinna og ræktun og varzla grassins gángi fyrir
öörum störfum. Hugsaöu um þetta ábýli þitt, eins og þú
ættir þar ávalt ab búa, enda þ<5 þer líki þaö ekki, sva
* aö hvorki ólmgi ne þreyjuleysi spilli búnaöi þínurn. Veröu
öllum vinnukröptum þínum til ábýlisins, og foröastu því
aö leigja þig öörum útífrá þaÖ nokkru nemi; Iáttu hvert
vorverkiö reka annaÖ, svo þau hamli þer ekki frá aö
byrja sláttinn sem fyrst; taktu snemma til sláttar, þó aö
snöggt s&, sertu á sæmilegri slægnajörö. I tilliti til aö-
drátta búsins, þá skaltu kljúfa til þess þrítugan hamarinn
aö draga aÖ, þaö sem til búsins þarf um áriö: á vissum
tímum kornmat og kaupstaöarnauösynjar, og fiskæti aö
vori og sumri — vart aÖ hausti, sízt aö vetri — allan kjöta-
mat aö hausti; varastu aö fara kaupstaöarferÖir, nema
í kauptíö á sumri, eöa láta úti kaupstaÖarvöru í verzlan,
nema um þann tíma. Öllum kaupstaÖarvarníngi skaltu
halda vel saman, og brúka hann ekki nema til serlegra
útgjalda eöa ítrustu þarfa — þaÖ er enda betra, aö láta
kind á fæti en kaupstaÖarvöru. Haltu sem bezt utan
• aö smjöri, og láttu þaÖ gánga í útgjöldin, og skildínga,
ef þú átt eöa eignast. þaÖ er ekki auögjört aö segja þer,
hversu mikinn forÖa þú skalt draga aö heimiii þínu eptir
fólksfjölda; en sö kona þín sparsöm og notaleg, þá muntu
hafa nærníng, fáir þú tunnu af matvöru (mestmegnis
grjónum) fyrir hverja 3 menn, fiskavætt fyrir hverja 2,
getir þú átt 2 meöalkýr, er gagn gjöri, fyrir 5 manns og
ásauöarkúgildi á mann, og þann skurö, aö kjöthálftunna
af saltkjöti se á mann á veturnóttum eöa þar eptir; en
þann skurö getur þú vart haft fyrsta búskaparhaustiÖ,
nema aö kaupa þer kindur, sem mun veröa erfitt, en þó
hetra en taka vetrarlán. Allan viöurgjörníng viö hjú þín