Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Síða 10
10
Ræða við vígslti
Ó, það er hið veglega og háleita við kristinn-
dóminn, að hann aðskilur ekkert sem saman á, held-
ur samtengir allt í eitt, að hann tekur að sjer allar
greinir menntunar og athafna lífsins til að helga þær
með sínum anda, í f>ví skyni að á endanum geti
hvorutveggja samsvarað sjer sem bezt, sá hinn inn-
vortis andinn og (>að sem útvortis kemur fram í verk-
um lífsins; og í þessari einíngu hins innra og ytra,
liggur sá hinn æðri friður, sem Kristur hefur ætlað
heiminum, og að honum á hver maður að vinna bæði
hjá sjálfum sjer og öðrum; — það er ei nóg til mennt-
unar fyrir prestinn, að hann viti margt í kristilegum
fræðum eður öðru, hann verður einkum að þekkja
stefnu kristindómsins og lífsins, eins og þetta hvoru-
tveggja á að fylgjast að. Við þetta verður hann aö
bera sainan nauðþurft safnaðarins, og jafnan fylgja
föstu sjónarmiði, að hann slái ekki vindhögg, lield-
ur viti með sjálfum sjer, að hann þjóni að verki
Drottins.
5arsem jeg nú álít kristilega menntun að vera
undirrót og uppsprettu allra sannra framfara mann-
kynsins, en held jafnframt, að prestastjettin vinni
hvað mest að undirbúníngí öllum, sem þó í sjerhverju
verki er liinn vandamesti og erviðasti, þá verð jeg
að ætla, að hin mesta nauðsyn beri til, að þessi
stjett eigi kost á sem beztri menntan, og verö að
álíta það mikið óhapp fyrir landið, að prestar þess
sjeu síður menntaðir, en aðrir einbættismenn, þar
sem þeir þó aungu síður en aðrir þarfnast góðrar
inenntunar, til að geta fúllnægt skyldu sinni.
jietta hefur og vor vitri og góði konúngur við-
urkennt, og þessvegna af konúnglegri náð gefiö oss
nýja vísindastiptan, sem einúngis er æthið presta-
efnum vorum til undirbúnings. jjiað verður hvermað-
ur að sjá, að í latínuskólanum er svo margt annað