Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 16
10
Ræða við setníngu
okkar fslendinga, og það er reynslunni ætlað að rita
á blað þetta letur sitt og lýsíngu skólans og er
aunguni unnt að spá í eyðurnar með áreyðanlegri
vissu, |)vi reynðin er ólýgnust og hún leiðir til fulls
sannleikann í ljós. Jeg vildi komast hjá að mæla
nokkurt orð um sjálfann mig og þó erjegsvomjög
við skóla j)ennan ridinn, af þvi hann er falinn mjer
á hendur til allrar umsjónar og það er einmitt af
þessum ástæðum, að jeg nú venju fremur kenni van-
máttar míns og finn til þess, hvað jeg á bágt með
að tala. En fyrst menn geta enn sem komið er ekki
sagt annað um prestaskólann en spár sinar og hug-
bod, })á ræður að líkindum, að jeg muni spá vel
fyrir honum, og bið jeg góðan guð að gefa því orði
sigur og láta spá mína rætast! Hann gjöri að áhríns-
orðum þau hin fögru og hjartnæmu blessunar orð,
sem áðan vóru lesin yfir prestaskólanum af vorum
heiðraða biskupi! Hann láti prestaskólann verða sínu
riki til eflingar og sínu lieilaga nafni til dýrðar!
Jað er ekki tiltöku mál, þó dómar og ætlan
annara útifrá kunni að vera nokkuð mismunandi um,
að livaða liði sá hinn nýstofnaði prestaskóli verði
hjer á landi, að bve miklu leyti prestar verði færari
um eptir en áður að gegna embætti sínu og efla al-
þýðu heillir; þetta er ekki tiltökumál, því dómar
manna eru einatt ólíkir og sundurleitir um þá hluti,
sem fyrir laungu eru liðnir og sjálfir búnir að lýsa
sjer í aíleiðíngum og verkunum sinum, og þá er
ekki furða, þó sitt sínist hverjum um það, sem enn
þá liggur samanvafið í hinum ókomna tíma og er að
miklu leyti óráðin gáta. En þegar vjer þekkjum
eðli einlivers hlutar, þegar vjer getum eygt stefnu
hans og sjáum samband það, sem honum er ætlað
að komast í við aðra hluti, er vjer áður þekkjum,
þá getum vjer þó ransakað og vegið dóma annara