Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 17
prestaskólans.
17
um afleiftingar hlutarins, vyrðt fyrir oss ástæfmr ftser,
sem |)eir eru bygftir á og komist til nokkurrar sann-
færíngar um, hvernig úr honum muni rekjast.
5egar vjer lítum á eiili prestaskóla yfir höfuð,
})á er ölclúngis samhljóða anda kristinnar trúar
og beinlínis sprottið af hinni lútersku siftabót. Kristi-
leg upi>fræöíng únglínga og fullorðinna heimtar, aö
presturinn sje fær um aö veita liana og fví er það
tilhlýðilegt, að hann eigi kost á að búa sig undir
embættisstöðu sína á einhverjuin þeim stað, }>ar sein
hann getur náð dýpri þekkíngu á guðlegum trúar-
sannindum og æðri lífsmenntun og orðið fær um að
vera fræðari og leiðtogi samkristinna bræðra sinna.
Flestar fær }>jóðir, sem vjer köllum bezt menntað-
ar, munu líka vera sannfærðar um nytsemi presta-
skólanna og vera búnar að stofna }>á hjá sjer, ann-
aðhvort í sambandi við háskólakennslu í guðfræði
einsog er i Danmörku og víðar, eða f»á sjerílagi út
af fyrir sig. ^essu til sönnunar leyfi jeg mjer að
tilgreina fáein dæmi: }>egar iWittenberg kom undir
Pi'ussa veldi, fótti háskólinn þar óþarfur og var
liann því aflagður, en í hans stað stofnaður þar
prestaskóli, og er þeim, sem tekið liafa embættispróf
Íí .guðfræði, ætlaður tveggja ára tími til að taka þar
enn meiri framforum í guðlegum vísindum og búa
sig jafnframt undir kennimannlegt embætti. Eins er
prestaskóli í Gotha; en þar er kend kennimannleg
Iguðfræði einsaman og er háskólagengnum guðfræð-
íngum ætlað að vera þar í 3 ár. Sömnleiðis er
prestaskóli í Ilannóver stofnsettur 1817 og er þar
kennd biblíu þýðing og kennimannleg guðfræði og
er mönnum ætlað að dvelja þar 2 ár. í enu fyrr
veranda klaustri Loccum var á sextándu öld settur
skóli í guðfræði (svokallað hospitium Luccense), sem
á seirni tímum er endurbættur og ummyndaður í