Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 22
22
Ræða við setníngu
niönnum í lamlinu bæfti andlegrar og veraldlegrar
st.jettar; samþýddi sífian allt þetta eptir eðli mál-
efnisins og hugviti sínu, og að jiví búnu báru þeir
það báðir sameginlega fram fyrir báskóla stjórnina,
er |)ví næst bar það undir atkvæði hinna merkustu
háskóla kennenda og kom það þannig úr garði bú-
ið til konúngs, sem með allramildusturn úrskurði
sinum stofnaði þennan prestaskóla og dróg upp
umgjörð hans með Ijósu letri, en tiltók liitt ekki
svo nákvæmlega, sem hann ætlaði reynslunni að út-
skira. 5ess' umgjörð prestaskólans er sjálfkrafa og
beinlínis sprottin af eðli lians og getum vjer enn
betur sannfærst um það með því að virða fyrir oss
ætlunarverk það, sem honum er sett fyrir og vís-
indagreinir þær, sem lionurn er ætlað að vinna með.
Konúngur vor liefur gjört [það að fyrirætlun presta-
skólans að fræða svo þá, er í bann gánga, að þeir
verði menntaðir guðfræðíngar, góðir prestar og dug-
amli embættismenn og til þessa á hann að verja
hinum lielztu greinum guðfræðinnar, útskiríngu hei-
lagrar ritníngar, trúarfræði og siðafræði, kyrkjusögu
og kennimannlegri guðfræði. Allar greinir guðfræð-
innar eru náskildar, bver byggist á annari og liver
styðst við aðra, með því þær spretta allar af sama
stofni; en mismunur þeirra er þar í fólgin, að sum-
ar þeirra liggja meir útá við en sumar og breiðast
meir en hinar yfir hið ytra líf mannanna; þær eiga
því vel við fyrirætlun jnestaskólans að því leiti sem
honum er ætlað að samtengja menntun við embætt-
isfærslu. Prestaskólinn á að kenna prestaefnum fyrst
að safna i huga sinn þeim greinum guðfræðinnar,
sem bezt eiga við andlega menntun sjálfra þeirra og
raða þessum greinum reglulega niður í huga sínum;
hann á að kveikja andlegt ljós í sálum þeirra og fá
þeim eldsneyti til að við halda með þessu ljósi; síð-