Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Side 23
prestaskólans.
23
an á hann að kenna f>eim, hvernig þeir eigi að lýsa
öftrum, kenna þeim þær greinir guftfræöinnar, setn
þeir einkum eiga að útbíta öðrum; hanu á að kenna
f»eim að kenna og miðla öðruni af Qársjóðum antl-
ans, svo f»eir verði góðir prestar; hann á að kenna
jieim að láta hið ancllega líf sitt streyma í allar átt-
ir með kristilegu fjöri og kristilegri stiilíngu. Eins
og hin vísindalega guðfræði er safnandi og niður-
raðandi og hin kenniinanulega guðfræði er útbítandi,
eins er og fyrirætlan prestaskólans að safna, niður-
raða og útbíta. En einhverjum kynni nú að virð-
ast það ofætlun fyrir prestaskólanu að fræða svo
prestaefnin með fiessum vísindagreinum, að þeir verði
líka dugandi embættisinenn, þareð einbætti þeirra
liafi í mörgum greinum veraldlega stefnu. I þessu
efni er það athugandi, að einsog kristileg trú er ekki
dauð og dotín þekkíng á kristilegum trúar sannind-
um, heldur lifandi sannfæring, sem hefur áhrif á lif-
erni mannsins, eins er kristileg menntan ekki inni-
falin í dauðu og utanaðlærðu hugmynda safni, held-
ur í sálarfiroska þeiiri, sem sprettur af kristilegri
vísindayðkan og sein hvetur manninn til atorku og
starfsemi í sjerhverri stöðu lifsins; þessvegna lilýt-
ur sá, sem er menntaður guðfræðíngur og góður
prestur, einnig að verða dugandi embættismaður, og
lijá því getur ekki farið, að sá, sem þannig er mennt-
aður á vísindalegan hátt og gagntekin af kristi-
legum Qelagsanda, uppörfi sóknarmenn sína í orði
og verki til reglusemi, siðsemi og dugnaðar og verði
þeim til fyrirmyndar í öllu því, sem er gott og fag-
urt. Jetta er nú í fám orðum aðal sambandið milli
kennslu greinanna og tilætlunar þeirrar, sem kennsl-
an í prestaskólanum liefur. En þó hvorttveggja sam-
þýðist vel og eigi vel saman, getur þó prestaskól-
inn farið á mis við ákvörðun sína og honum farist