Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 26
26 R*8a við setningn
Jtví hvorki nauðsynleg, nje að minni ætlan tilhlýði-
leg og hún gæti ekki annað orðið en bergmál |>eirra
radda, sem í brjósti sjálíra yðar kalla yður til yðni
og ástundunar og {>ó munu þessar raddir alltaf verða
skírari og hljóðfegri eptir því sern þjer verðið guð-
fræðinni innlifaðri og lærið betur að þekkja, hve
veglegt og áríðandi prestsembættið er. En þó jeg
geti Ieidt hjá mjer að upphvetja yður til ástundunar,
vildi jeg þó geta eins hlutar, er jeg álít mjög áríð-
andi fyrir yður alla, að j>jer gjörið það að stöðugri
reglu yðar, að fara yfir það sarndægurs, sem lesið
er fyrir og láta aldrei safnast fyrir ólesið; ef {>jer
fylgið þessari reglu jafnt og stöðugt, þá vinnst yð-
ur verkið vel og verður miklu auðunnara en annars.
En til þess að geta fylgt þessari reglu, verðið þjer
að hafa gott næði og bægja öllu (>ví frá, sern vill
glepja og tefja fyrir. Mjer er svo vel við allan góð-
an fjelagskap yfirhöfuð og hinn lærða skóla sjerí-
lagi, að jeg finn ofurvel til þess, hve náið og inni-
legt bræðraband það er, sem samtengir yður og skól-
ann og jeg gjöri ekki ráð fyrir öðru en að þjer sýn-
ið lærisveinum skólans hina meztu ástúð og vin-
semd í orði og atloturn; en hins vegar verðið þið
þó að gæta þess, að þeir eru nrargir, en þið fáirog
þegar einn maður hefur afskipti af rnörgum og marg-
ir heimsækja einn mann lrver á eptir öörum, þá er
það meiri tímatöf fyrir hann en þá. 3>jer egið að
vera lærisveinum skólans til fyrirrnindar í öllu góðu,
af því þjer eruð eldri og lengra komnir; þjer egið
að láta Ijós yðar lýsa fyrir þessum yðar ýngri bræðr-
um, þvíað það er öll von á, að þeir spegli sig i á-
stundun og framferði yðar. En með því þjer nú
þegar þannig fariö að láta Ijós yðar lýsa fyrir öðr-
um og gángið sjálfir á anrllegum Ijósvegum guðfræð-
innar, þá gleymið ekki því, sem mezt á ríður, að