Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 31
prestaskólans.
31
brjef og skír&i frá, bvernig honum þækti hentastað
hafa skipulag prestaskólans eptir {>ví, sem reynslan
Jiafði kennt honumog með stöðugri hliðsjón til þess,
er um það efni var skráð af biskupinum og öðrum.
Brjef þetta senilu stiptsyfirvöldin síðan með athuga-
semdum sínum stjórnarherra þeim í Kaupmannahöfn,
sem hefur kyrkju og skólamálin á hendi; situr nú
hjer við enn og er reglugjörð fyrir prestaskólann
ennþá ekki út komin; búast menn þó við, að hún
kunni að koma með vorskipum, þó það hjeðanaf
ekki verði svo tímanlega, aö vjer í þetta sinn get-
um í árritinu birt hana lesendum vorum.
Eins og sjest af ræðum þeim, sem prentaðar
eru hjerað framan, var prestaskólinn vígður og sett-
ur 2. dag októbermán. 1847; var þá þessum stúdent-
um veitt inntaka í skólann:
1. Benidikt Kristjánssyni.
2. Gísla Jóhannessyni.
3. Gísla Thorarensen 1)
4. Jakobi Guðmundssyíii.
5. Jóni Blöndal.
6. Jósefi Maynússyni.
7. Lárusi Skevíny.
S. þórarni B'óðvarssyni.
Auk Dr. P. Péturssotiar, sem 21. dag maiinán.
s. á. var af konúngi kjörinn til forstöðumanns presta-
skólans og Lector theol., var honum til aðstoðar
við kennsluna af stiptsyfirvöldunum settur aðjúnkt
S. Melsted, en síðan var honum af konúngi (17 dag
septemberm. s. á.) veitt kennara embætti við presta-
skólann.
*) Ilann gekk ekki nema lítin tíma í prestaskólann, afpví
hann var tekin þaðan til að kenna i latínuskólanum vetrar-
lángt, þegar póstskipið kom út. Nú er hann prestur í Sól-
heima þíngum í Vesturskaptafellssýslu.