Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 39
prestaskólans.
39
Tölurnar i þessari einkunna töflu eru svoleiöis
til komnar, að
Afbrarjdsvel er látið vera jafntS; dável jafnt 7;
vel jafnt 5; sœmilega jafnt 1; og svo eru hinar ein-
stöku einkunnir lagðar samari, nema í sálarfræði,
sem við þetta burtfararpróf var látin vera sjer í lagi.
Svo er tilætlast, að til að fá fyrstu aðal einkunn
þuríi að minnsta kosti 4 dável og 3 vel eða 43 töl-
ur; aðra aðal einkunn að minnsta kosti 4 vel og 3
sæmilega, eða 23 töiur, og til að fá þriöju aöalein-
kunn að minnsta kosti 2 vel og 5 saemil., eða 15
tölur. Samkvæmt þessu fengu þeir, er í þetta skipti
útskrifuðust, allir fyrstu einkunn, nema 1, semQekk
þriðju einkunn.
Af bókum á prestaskólinn nálægt 650 bindum;
afþeim eru hjerumbil 200 bindi, bonum sumpart
send af háskóla stjórnarráði því, er áður var, sum-
part frá bókasafni konúngs binu mikla í Kaupmanna-
liöfn og er margt af því nýjar og góðar guöfræðis-
bækur; bin 450 bindin eru þaráinót fornar og mest
megnis lítt nýtar bækur, er teknar vóru frá latínu-
skólanum og lagðar til prestaskólans eptir úrskurði
báskóla stjórnarráðsins. Af því prestaskólinn á enga
bókbirðslu, hafa bækurnar allt til þessa verið í
geymslu hjá forstöðumanni hans; hefur hann og í
höndum registur yfir þær.
Vjer ætlum ekki bjer að bera oss upp um þaö,
hve lítill og ónógur sá fjestyrkur er, sem híngað til
hefur fengist handa stúdentum þeim, sem í presta-
skólann gánga; biskupinn er búin að sýna stjórn-
arráðunum frammá það, og vjer eruin ekki úrkula
vonar um, að á þessu kunni að verða ráðin nokkur
bót, jafnvel þó það sje að miklu leiti undir því
komið, í hvaða sambandi fjárbagur Islands eptirleið-
is verður við ríkissjóðinn. Hins vilduin vjer ein-