Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 40
40
Skírsla um ástaml prestaskólans.
úrgis geta, aft 2. áag okób. 1847, þegar prestaskól-
inrt var vígftur, var af kennurum hans og prestaefn-
um þeim, sem þá fóru í skólann, stofnaður með
samskotum dálítill stirktarsjóður handa fátækum
stúdentum, er í prestaskólann gengu. Jað hefur að
undanförnu verið birt á prenti, framanaf í Reykja-
víkurpóstinum og síðan hann leið undir lok, í Lanz-
tíðindunum, hvernig sjóður þessi smámsaman hefur
aukist fyrir gjafmildi landa vorra og eru þar bæði
prentuð nöfn og tillögur gefendanna. Síðan á nýári
liafa sjóðnum bætst 5 rd, svo nú er hann að upphæð
553 rd. 15 sk. (sbr. Lanzt. No. 8).; þaraf eru 536 rd.
15 sk. settir á leigu í jarðabókasjóðnum, en 17 rd. í
vörzlum kennaranna. Eptir samkomulagi biskups
og þeirra er ákveðið, að skerða ekki sjóðinn, hvorki
innstæðuna nje leiguna, fyrren hann nemur 1000 rd.,
en úr því skuli verja leigunni samkvæivt tilætlun
gefendanna til stirktar einhverjum fátækum og efni-
legum stúdenti á prestaskólanum, þegar svo stend-
ur á, að þess þarf við, en leggja hana ella til inn-
stæðunnar.