Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 50
50 Kyrkjuhreifíng
ir prestar og Jtjóftkennimenn, annað ritið var stýlað
til skóla kennenda, þriftja til trúarbræftra haris og
landa. Jetta síftasta rit tekur fram atrifti þau, sem
honum þykir fyrst og fremst vera þörf á, og eru þau
þessi: aft söfnuðurnir fái sjálfir aft kjósapresta sina ;
aft þjóftskólar sjeu leystir undan urnsjón presta og
aft frjálsir kyrkjufundir komist á.
Hjer skulum vjer minnast á livaft gjörftist um
sama leiti í litlu þorpi aft nafni Sehneidemuhl í Pos-
en. jiegar Ronge skrifafti Arnoldi biskupi brjef
sitt, var þar söfnuftur einn á leiftinni aft framkvæma
þaft í verki, sem Ronge heimtafti. Stofnari þessa
safnaftar var prestur nokkur katólskur, Jóhannes
Czerski, sem orftin var ósáttur vift kyrkju sína.
Hann var fæddur sama ár sem Ronge af fátæfcum
foreldrum í þorpinu Verlubien í Posen. Eptir aft
hann haffti lokift undirbúníngslærdómi og var kom-
in á prestuefnaskólann í Posen, stundaði hann guð-
fræfti meft miklu kappi, en meft því honum geftjaftist
ekki aft mörgum trúargreinum kyrkjunnar, leitafti
hann uppfræftíngar í ritníngunni. Bráftum varft hann
þess vís, aft rómverska kyrkjan var búin að deyfa
guftdómsljós fagnaftarboftskaparins með mannlegum
heilaspuna. Jetta varft honum Ijósara og ljósara,
og iskyggilegastar vyrfttust honum trúargreinir kyrkj-
unnar um heilagleik klerkavaldsins, einlífi andlegu
stjettarinnar og dyrkun helgra rninda og leyfa. Árið
1844 var hann ákærftur fyrir brot á móti einlífislög-
um kyrkjunnar; því liann hafði látift gefa sigíhjóna-
band, var honum þá vikið frá embætti og dæmdur
í mánaftar yfirbót. Fyrir þessa sök sagfti Czerski
skilið vift rómv. kyrkjuna. 24 menn af söfnuði hans
fylgdu dæmi haris, og stofnuftu þannig sofnuð sjer,
sendu þeir um þaft visbendíngu stjórninni í Brom-
berg ásarnt trúarjátníngu 27. okt. 1844. Söfnuður